Arnór Ingvi á leiðinni til Bandaríkjanna Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2021 18:00 Arnór Ingvi vann sænsku úrvalsdeildina einu sinni á tíma sínum hjá sænska félaginu. Lars Dareberg/Getty Images Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag. Ekki kemur fram hvaða lið er um að ræða en Malmö er sagt nálægt því að samþkykt tilboð í Arnór Ingva. Arnór Ingvi var á sínu síðasta ári hjá sænsku meisturunum. Arnór Ingvi er 27 ára en hann gekk í raðir Malmö árið 2018 er hann kom frá Rapid Wien. Hann hefur einnig leikið með Norrköping og Sandnes í atvinnumennsku. Hann byrjaði einungis ellefu leiki á síðasta tímabili og sagði eftir leiktíðina að hann hefði gæti verið á leið burt frá Malmö. Kvållsposten greindi frá því í janúar að New England Revolution hefði áhuga á Arnóri Ingva en ekki er það þó staðfest að New England sé liðið sem Arnór Ingvi sé á leiðinni til. Arnór Ingvi og bandaríska félagið hafa samið um kaup og kjör og því vanti einungis bara blekið á pappírinn frá liðunum. Ekki vanti mikið upp á þar og er reiknað með að félagaskiptin klárist á næstu dögum. Félagaskiptin í Bandaríkjunum lokar 4. maí. Uppgifter: Malmö FF nära sälja Arnór Traustasonhttps://t.co/EoU3kLo3nW#allsvenskan #mff pic.twitter.com/pVRPB46Yjh— Fotbolltransfers.com (@ftransfers) March 10, 2021 Sænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Ekki kemur fram hvaða lið er um að ræða en Malmö er sagt nálægt því að samþkykt tilboð í Arnór Ingva. Arnór Ingvi var á sínu síðasta ári hjá sænsku meisturunum. Arnór Ingvi er 27 ára en hann gekk í raðir Malmö árið 2018 er hann kom frá Rapid Wien. Hann hefur einnig leikið með Norrköping og Sandnes í atvinnumennsku. Hann byrjaði einungis ellefu leiki á síðasta tímabili og sagði eftir leiktíðina að hann hefði gæti verið á leið burt frá Malmö. Kvållsposten greindi frá því í janúar að New England Revolution hefði áhuga á Arnóri Ingva en ekki er það þó staðfest að New England sé liðið sem Arnór Ingvi sé á leiðinni til. Arnór Ingvi og bandaríska félagið hafa samið um kaup og kjör og því vanti einungis bara blekið á pappírinn frá liðunum. Ekki vanti mikið upp á þar og er reiknað með að félagaskiptin klárist á næstu dögum. Félagaskiptin í Bandaríkjunum lokar 4. maí. Uppgifter: Malmö FF nära sälja Arnór Traustasonhttps://t.co/EoU3kLo3nW#allsvenskan #mff pic.twitter.com/pVRPB46Yjh— Fotbolltransfers.com (@ftransfers) March 10, 2021
Sænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira