Þátttaka í prófkjöri Pírata tilefni til bjartsýni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. mars 2021 12:26 Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. Píratar Prófkjöri Pírata fyrir Alþingiskosningarnar í haust lýkur á laugardag. Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. „Ég var búin að finna tölur frá 2017 fyrir Reykjavík norður og suður. Þá kaus 721, nú erum við komin í 270 atkvæði og tveir rúmir sólarhringar til stefnu. Þannig ég vona að þetta taki kipp og við náum yfir 500 en það verður að koma í ljós.“ Á landsvísu hafi nú 463 greitt atkvæði. 31 sé í framboði í Reykjavík norður og suður samanborið við 37 síðast. Svipuð staða sé í öðrum kjördæmum. Þá segir hún fjölda nýrra frambjóðenda gefa kost á sér. „Það hefur nefnilega verið bæði mikið af sterkum eldri pírötum og mikið af sterkum nýliðum þannig við erum með mjög blandaðan hóp í öllum kjördæmum.“ Þetta segir Elsa að lofi góðu fyrir kosningarnar í haust. „Það hafa auðvitað verið einhverjar áhyggjur af þessari nýliðun hjá okkur en það er svo mikið í takt við það sem við erum að reyna að gera og þetta virðist vera að virka. Við erum að fá bæði sama fólk aftur á lista og stuðning frá fyrrverandi þingmönnum og varaþingmönnum og mikið af nýju fólki sem er að meina þetta, þannig það er mjög góð stemning yfir því almennt. Við erum mjög bjartsýn.“ Niðurstöður ættu að liggja fyrir í flestum kjördæmum á laugardaginn og listar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö eftir helgi. Píratar Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Fleiri fréttir Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Sjá meira
Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. „Ég var búin að finna tölur frá 2017 fyrir Reykjavík norður og suður. Þá kaus 721, nú erum við komin í 270 atkvæði og tveir rúmir sólarhringar til stefnu. Þannig ég vona að þetta taki kipp og við náum yfir 500 en það verður að koma í ljós.“ Á landsvísu hafi nú 463 greitt atkvæði. 31 sé í framboði í Reykjavík norður og suður samanborið við 37 síðast. Svipuð staða sé í öðrum kjördæmum. Þá segir hún fjölda nýrra frambjóðenda gefa kost á sér. „Það hefur nefnilega verið bæði mikið af sterkum eldri pírötum og mikið af sterkum nýliðum þannig við erum með mjög blandaðan hóp í öllum kjördæmum.“ Þetta segir Elsa að lofi góðu fyrir kosningarnar í haust. „Það hafa auðvitað verið einhverjar áhyggjur af þessari nýliðun hjá okkur en það er svo mikið í takt við það sem við erum að reyna að gera og þetta virðist vera að virka. Við erum að fá bæði sama fólk aftur á lista og stuðning frá fyrrverandi þingmönnum og varaþingmönnum og mikið af nýju fólki sem er að meina þetta, þannig það er mjög góð stemning yfir því almennt. Við erum mjög bjartsýn.“ Niðurstöður ættu að liggja fyrir í flestum kjördæmum á laugardaginn og listar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö eftir helgi.
Píratar Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Fleiri fréttir Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Sjá meira