Stjórn Icelandair Group endurkjörin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. mars 2021 18:54 Aðalfundur Icelandair Group var haldinn í dag. Vísir/Vilhelm Forstjóri Icelandair Group segir framtíð félagsins bjarta þrátt fyrir mikið tap á síðasta ári. Hann býst við að félagið verði búið að ná fyrri styrk árið 2024. Kjör í stjórn félagsins fór fram á aðalfundi þess í dag og verður stjórnin óbreytt. Átta manns gáfu kost á sér í stjórn félagsins á aðalfundi í dag en fimm manns sitja í stjórn. Tilnefningarnefnd hafði áður lagt til að stjórnin yrði óbreytt. Afar sjaldgæft er að svo margir bjóði sig fram til stjórnar félagsins og fengu frambjóðendur tækifæri til að greina frá kostum sínum á fundinum áður en atkvæðagreiðsla fór fram. Þau Guðmundur Hafsteinsson, John F. Thomas, Nina Johnsson, Svafa Grönfeldt og Úlfar Steindórsson munu sitja áfram í stjórn félagsins en þau Þórunn Reynisdóttir, Steinn Logi Björnsson og Sturla Ómarsson buðu sig fram í stjórn en hlutu ekki kjör. Steinn Logi sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að það hafi verið vonbrigði að hljóta ekki kjör í stjórn en það hafi ekki komið á óvart. „Það var ljóst að það var á brattann að sækja þegar var ekki margfeldiskosning,“ sagði Steinn. „Ég hef miklar taugar til félagsins, var þarna í tuttugu ár og þekki innviði þess mjög vel og umhverfi, og hef síðan verið í flugbransanum í 26 ár, þannig að ég taldi mig hafa ýmislegt fram að færa sem er ekki sjálfsagt í dag,“ sagði Steinn. Icelandair Markaðir Tengdar fréttir Einn dregur framboð sitt til stjórnar Icelandair til baka Martin J. St. George hefur dregið framboð sitt til stjórnar Icelandair Group til baka, en eftir standa þá átta frambjóðendur. 11. mars 2021 08:51 Er Steinn Logi það sem Icelandair vantar svo sárlega? Fyrrum framkvæmdastjóri hjá Icelandair, Steinn Logi Björnsson, sækir nú stíft að vera kosinn í stjórn Icelandair Group. Steinn Logi segist þekkja vel til flugrekstrar og þess vegna þurfi eigendur Icelandair Group á þjónustu hans að halda. 8. mars 2021 07:00 Níu í framboði til stjórnar Icelandair Group Tilkynnt hefur verið um þá níu frambjóðendur sem sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair Group á aðalfundi félagsins sem fer fram eftir viku. 5. mars 2021 18:33 Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Átta manns gáfu kost á sér í stjórn félagsins á aðalfundi í dag en fimm manns sitja í stjórn. Tilnefningarnefnd hafði áður lagt til að stjórnin yrði óbreytt. Afar sjaldgæft er að svo margir bjóði sig fram til stjórnar félagsins og fengu frambjóðendur tækifæri til að greina frá kostum sínum á fundinum áður en atkvæðagreiðsla fór fram. Þau Guðmundur Hafsteinsson, John F. Thomas, Nina Johnsson, Svafa Grönfeldt og Úlfar Steindórsson munu sitja áfram í stjórn félagsins en þau Þórunn Reynisdóttir, Steinn Logi Björnsson og Sturla Ómarsson buðu sig fram í stjórn en hlutu ekki kjör. Steinn Logi sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að það hafi verið vonbrigði að hljóta ekki kjör í stjórn en það hafi ekki komið á óvart. „Það var ljóst að það var á brattann að sækja þegar var ekki margfeldiskosning,“ sagði Steinn. „Ég hef miklar taugar til félagsins, var þarna í tuttugu ár og þekki innviði þess mjög vel og umhverfi, og hef síðan verið í flugbransanum í 26 ár, þannig að ég taldi mig hafa ýmislegt fram að færa sem er ekki sjálfsagt í dag,“ sagði Steinn.
Icelandair Markaðir Tengdar fréttir Einn dregur framboð sitt til stjórnar Icelandair til baka Martin J. St. George hefur dregið framboð sitt til stjórnar Icelandair Group til baka, en eftir standa þá átta frambjóðendur. 11. mars 2021 08:51 Er Steinn Logi það sem Icelandair vantar svo sárlega? Fyrrum framkvæmdastjóri hjá Icelandair, Steinn Logi Björnsson, sækir nú stíft að vera kosinn í stjórn Icelandair Group. Steinn Logi segist þekkja vel til flugrekstrar og þess vegna þurfi eigendur Icelandair Group á þjónustu hans að halda. 8. mars 2021 07:00 Níu í framboði til stjórnar Icelandair Group Tilkynnt hefur verið um þá níu frambjóðendur sem sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair Group á aðalfundi félagsins sem fer fram eftir viku. 5. mars 2021 18:33 Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Einn dregur framboð sitt til stjórnar Icelandair til baka Martin J. St. George hefur dregið framboð sitt til stjórnar Icelandair Group til baka, en eftir standa þá átta frambjóðendur. 11. mars 2021 08:51
Er Steinn Logi það sem Icelandair vantar svo sárlega? Fyrrum framkvæmdastjóri hjá Icelandair, Steinn Logi Björnsson, sækir nú stíft að vera kosinn í stjórn Icelandair Group. Steinn Logi segist þekkja vel til flugrekstrar og þess vegna þurfi eigendur Icelandair Group á þjónustu hans að halda. 8. mars 2021 07:00
Níu í framboði til stjórnar Icelandair Group Tilkynnt hefur verið um þá níu frambjóðendur sem sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair Group á aðalfundi félagsins sem fer fram eftir viku. 5. mars 2021 18:33