Þórhildur Sunna, Álfheiður og Björn Leví í efstu sætum í prófkjöri Pírata Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. mars 2021 16:57 Þórhildur Sunna, Álfheiður og Björn Leví höfnuðu í fyrsta sæti á sínum listum. Píratar Úrslit úr prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi, Suðurkjördæmi og báðum Reykjavíkurkjördæmum liggja nú fyrir. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður flokksins, leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, en Álfheiður Eymarsdóttir varaþingmaður í Suðurkjördæmi. Samkvæmt tilkynningu frá Pírötum var sameiginlegt prófkjör í Reykjavík og mun endanleg skipting frambjóðenda milli suðurs og norðurs liggja fyrir eftir helgi. Í efstu þremur sætunum eru þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Halldóra Mogensen og Andrés Ingi Jónsson, en sá síðastnefndi gekk til liðs við þingflokk Pírata í febrúar síðastliðnum, eftir að hafa setið sem óháður þingmaður frá því í nóvember 2019, þegar hann sagði skilið við Vinstri græn. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem höfnuðu á efstu sætum lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, auk Suðvestur- og Suðurkjördæmis. Niðurstöðurnar úr norðaustur- og norðvesturkjördæmum eru væntanlegar að viku liðinni, laugardaginn 20. mars. Reykjavík: 1. Björn Leví Gunnarsson2. Halldóra Mogensen3. Andrés Ingi Jónsson4. Arndís Anna Kristíndardóttir Gunnarsdóttir5. Halldór Auðar Svansson6. Lenya Rún Taha Karim7. Valgerður Árnadóttir8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir9. Oktavía Hrund Jónsdóttir10. Sara Oskarsson Suðvesturkjördæmi 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir2. Gísli Rafn Ólafsson3. Eva Sjöfn Helgadóttir4. Indriði Ingi Stefánsson5. Gréta Ósk Óskarsdóttir Suðurkjördæmi 1. Álfheiður Eymarsdóttir2. Lind Völundardóttir3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson4. Eyþór Máni Steinþórsson5. Guðmundur Arnar Guðmundsson Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá Pírötum var sameiginlegt prófkjör í Reykjavík og mun endanleg skipting frambjóðenda milli suðurs og norðurs liggja fyrir eftir helgi. Í efstu þremur sætunum eru þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Halldóra Mogensen og Andrés Ingi Jónsson, en sá síðastnefndi gekk til liðs við þingflokk Pírata í febrúar síðastliðnum, eftir að hafa setið sem óháður þingmaður frá því í nóvember 2019, þegar hann sagði skilið við Vinstri græn. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem höfnuðu á efstu sætum lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, auk Suðvestur- og Suðurkjördæmis. Niðurstöðurnar úr norðaustur- og norðvesturkjördæmum eru væntanlegar að viku liðinni, laugardaginn 20. mars. Reykjavík: 1. Björn Leví Gunnarsson2. Halldóra Mogensen3. Andrés Ingi Jónsson4. Arndís Anna Kristíndardóttir Gunnarsdóttir5. Halldór Auðar Svansson6. Lenya Rún Taha Karim7. Valgerður Árnadóttir8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir9. Oktavía Hrund Jónsdóttir10. Sara Oskarsson Suðvesturkjördæmi 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir2. Gísli Rafn Ólafsson3. Eva Sjöfn Helgadóttir4. Indriði Ingi Stefánsson5. Gréta Ósk Óskarsdóttir Suðurkjördæmi 1. Álfheiður Eymarsdóttir2. Lind Völundardóttir3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson4. Eyþór Máni Steinþórsson5. Guðmundur Arnar Guðmundsson
Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent