Hefur stundað sund daglega í 80 ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2021 20:29 Ragnar, sem segir að sundið hafi gert sér mjög gott í öll þessi 80 ár enda er hann mjög heilsuhraustur og vel á sig kominn ný orðinn 86 ára gamall. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann varð 86 ára nýlega og þann sama dag hélt hann upp á 80 ára sundafmælið sitt. Hér erum við að tala um sundgarp á Selfossi, sem syndir hálfan kílómetra alla daga vikunnar og hefur stundað sund daglega frá því að hann var sex ára gamall. Ragnar Helgason mættir alltaf á skutlunni sinni í Sundhöll Selfoss um klukkan 06:15 á morgnanna alla daga. Hann varð nýlega 86 ára og þá sungu sundfélagarnir að sjálfsögðu fyrir hann. Eftir sönginn dreif Ragnar sig inn í klefa og kom svo út stuttu síðar á sundskýlunni tilbúin að synda sinn hálfa kílómetrar eins og hann gerir alla daga vikunnar. Hvenær lærður þú að synda og hvar? „Það var í Sundhöllinni í Reykjavík. Mágurinn hennar mömmu sagði að myndi aldrei geta lært að synda því ég byrjaði bara að synda hundasund. Ég stakk mér af háa brettinu í lauginni og allt hvað eins, alveg eins og selur út um allt,“ segir Ragnar léttur í bragði. Ragnar syndir alltaf skriðsund og notar aldrei sundgleraugu. Ragnar Helgason, sem mættir alltaf í sund á hverjum morgni á Selfossi á skutlunni sinni og með gleraugun á sínum stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Maður er uppistandandi enn þá og verður sjaldan misdægurt. Sundlaugin hér á Selfossi er frábær, allt til fyrirmyndar hér og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.“ Og mælir þú með því að eldri borgarar séu duglegir að synda? „Já, já, ekki spurning, það ættu allir að gera það, hafa gott af því.“ þegar Ragnar er búin að synda þá kemur hann alltaf við í heita pottinum til að hitta félaga sína og fara yfir helstu tíðindi dagsins, auk þess sem skemmtisögur eru sagðar en máltækið; „Maður er manns gaman“ á sennilega sjaldan eins vel við og í heitu pottunum í sundlaugum landsins. Ragnar að stinga sér til sunds.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Ragnar Helgason mættir alltaf á skutlunni sinni í Sundhöll Selfoss um klukkan 06:15 á morgnanna alla daga. Hann varð nýlega 86 ára og þá sungu sundfélagarnir að sjálfsögðu fyrir hann. Eftir sönginn dreif Ragnar sig inn í klefa og kom svo út stuttu síðar á sundskýlunni tilbúin að synda sinn hálfa kílómetrar eins og hann gerir alla daga vikunnar. Hvenær lærður þú að synda og hvar? „Það var í Sundhöllinni í Reykjavík. Mágurinn hennar mömmu sagði að myndi aldrei geta lært að synda því ég byrjaði bara að synda hundasund. Ég stakk mér af háa brettinu í lauginni og allt hvað eins, alveg eins og selur út um allt,“ segir Ragnar léttur í bragði. Ragnar syndir alltaf skriðsund og notar aldrei sundgleraugu. Ragnar Helgason, sem mættir alltaf í sund á hverjum morgni á Selfossi á skutlunni sinni og með gleraugun á sínum stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Maður er uppistandandi enn þá og verður sjaldan misdægurt. Sundlaugin hér á Selfossi er frábær, allt til fyrirmyndar hér og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.“ Og mælir þú með því að eldri borgarar séu duglegir að synda? „Já, já, ekki spurning, það ættu allir að gera það, hafa gott af því.“ þegar Ragnar er búin að synda þá kemur hann alltaf við í heita pottinum til að hitta félaga sína og fara yfir helstu tíðindi dagsins, auk þess sem skemmtisögur eru sagðar en máltækið; „Maður er manns gaman“ á sennilega sjaldan eins vel við og í heitu pottunum í sundlaugum landsins. Ragnar að stinga sér til sunds.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira