Arnar Guðjónsson: Siggi Dúlla spurði mig hvort ég ætli að skíra barnið mitt Þór Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2021 20:35 Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Vilhelm Stjarnan komst aftur á beinu brautina í kvöld eftir sigur á botnliði Hauka. Stjarnan voru talsvert betri í seinni hálfleik sem varð til þess að þeir unnu 12 stiga sigur 88 - 76. „Siggi Dúlla hringdi í mig og spurði mig hvort ég ætlaði að skíra barnið mitt sem er á leiðinni Þór eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum á móti Þórs liðunum. Við sýndum góða spretti í þessum leik líkt og á móti Þór. Munurinn er bara að Þórs liðin eru betri en Haukar, þeir spila bara betri körfubolta þessa stundina," sagði Arnar þjálfari Stjörunnnar aðspurður hver væri munurinn á þessum leik og síðustu tveimur. Arnar var ánægður með orkuna í sínu liði á köflum í kvöld og fannst honum liðið sitt vara klókir á köflum í kvöld. Haukar komust snemma leiks átta stigum yfir og þá tók Arnar þjálfari Stjörnunnar leikhlé og las yfir sínum mönnum. „Við byrjuðum leikinn mjög illa, við vorum allir mjög ósáttir hvernig við byrjuðum leikinn og er þetta byrjun sem við viljum ekki standa fyrir." „Við náðum upp góðri orku í okkar leik síðustu 3-4 mínúturnar í öðrum leikhluta sem við tókum með okkur í seinni hálfleik, við byggðum ofan á þann kafla í seinni hálfleik og fengum upp góða stemmningu sem gaf tóninn." Ægir Þór Steinarsson er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu, það mæðir mikið á honum og spilaði hann nánast allan leikinn í kvöld. „Við erum undir mannaðir, Ægir er að spila talsvert meira en hann á að gera, Ægir er vítamínið í liðinu og er mjög erfitt fyrir liðið að hann megi aldrei fara útaf, en þannig er staðan hjá okkur. Það var ákveðið í hádeginu að hvíla Dúa og erum við ekki vissir hvað nákvæmlega er að hrjá hann og vona ég bara að hann verði klár á móti Keflavík á föstudaginn," sagði Arnar að lokum. Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
„Siggi Dúlla hringdi í mig og spurði mig hvort ég ætlaði að skíra barnið mitt sem er á leiðinni Þór eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum á móti Þórs liðunum. Við sýndum góða spretti í þessum leik líkt og á móti Þór. Munurinn er bara að Þórs liðin eru betri en Haukar, þeir spila bara betri körfubolta þessa stundina," sagði Arnar þjálfari Stjörunnnar aðspurður hver væri munurinn á þessum leik og síðustu tveimur. Arnar var ánægður með orkuna í sínu liði á köflum í kvöld og fannst honum liðið sitt vara klókir á köflum í kvöld. Haukar komust snemma leiks átta stigum yfir og þá tók Arnar þjálfari Stjörnunnar leikhlé og las yfir sínum mönnum. „Við byrjuðum leikinn mjög illa, við vorum allir mjög ósáttir hvernig við byrjuðum leikinn og er þetta byrjun sem við viljum ekki standa fyrir." „Við náðum upp góðri orku í okkar leik síðustu 3-4 mínúturnar í öðrum leikhluta sem við tókum með okkur í seinni hálfleik, við byggðum ofan á þann kafla í seinni hálfleik og fengum upp góða stemmningu sem gaf tóninn." Ægir Þór Steinarsson er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu, það mæðir mikið á honum og spilaði hann nánast allan leikinn í kvöld. „Við erum undir mannaðir, Ægir er að spila talsvert meira en hann á að gera, Ægir er vítamínið í liðinu og er mjög erfitt fyrir liðið að hann megi aldrei fara útaf, en þannig er staðan hjá okkur. Það var ákveðið í hádeginu að hvíla Dúa og erum við ekki vissir hvað nákvæmlega er að hrjá hann og vona ég bara að hann verði klár á móti Keflavík á föstudaginn," sagði Arnar að lokum.
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira