101 árs nunna í sviðsljósinu þegar Marsfárið byrjaði með óvæntum sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 10:02 Jean Dolores Schmidt færir Loyola skólaliðinu lukku að ofan í Marsfárinu. Getty/Kevin C. Cox Marsfárið er byrjað í Bandaríkjunum og eins og vanalega verða oft mjög óvænt úrslit í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Nú stefnir í annað ævintýri hjá litla Loyola skólanum. Strákunum í Loyola tókst nefnilega að slá út „besta“ liðið en Illinois átti engin svör í 71-58 tapi á móti Loyola. Illinois varð þar með fyrsta liðið sem fellur úr leik af þeim sem var í fyrsta sæti í styrkleikaröðun í sínum sextán liða hluta úrslitakeppninnar. Það voru samt ekki leikmenn Loyola skólans sem stálu fyrirsögnunum í bandarískum fréttamiðlum heldur frekar systir Jean. SISTER JEAN CALLED IT.She prayed for Illinois to shoot under 30% from 3PT and they did pic.twitter.com/tUdm8NysEr— Bleacher Report (@BleacherReport) March 21, 2021 Það eru fjögur ár síðan að nunnan Jean Dolores Schmidt stal senunni í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans þegar skólinn hennar Loyola frá Chicago komst alla leið í hóp hinna fjögurra fræknu. Nú er Jean Dolores orðin 101 árs gömul en hún lét sig ekki vanta í gær og flutti ræðu inn í klefa fyrir leikinn. Hún er verndari liðsins og meira en það. Sister Jean's prayer called for Loyola to hold Illinois under 30% from 3-pt range and you better believe it happened. pic.twitter.com/0Zyimv1Olk— CBS Sports (@CBSSports) March 21, 2021 Jean Dolores er nefnilega þekkt fyrir mikinn körfuboltaáhuga sinn sem og þekkingu því hún hefur verið að leikgreina leiki hjá skólanum. Jean Dolores fer nú um í hjólastól en hún er búin að klára báðar bólusetningarnar við kórónuveirunni og var komin til Indianapolis í gær til sýna strákunum sínum stuðning. Það efast enginn að góða ára hennar og körfuboltavit á heilmikið í árangri strákanna inn á vellinum enda gott að fá guðdómlegan stuðning á úrslitastundu. Have a feeling Sister Jean is smiling right now pic.twitter.com/Vl0zkrlstg— CBS Sports (@CBSSports) March 21, 2021 Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
Strákunum í Loyola tókst nefnilega að slá út „besta“ liðið en Illinois átti engin svör í 71-58 tapi á móti Loyola. Illinois varð þar með fyrsta liðið sem fellur úr leik af þeim sem var í fyrsta sæti í styrkleikaröðun í sínum sextán liða hluta úrslitakeppninnar. Það voru samt ekki leikmenn Loyola skólans sem stálu fyrirsögnunum í bandarískum fréttamiðlum heldur frekar systir Jean. SISTER JEAN CALLED IT.She prayed for Illinois to shoot under 30% from 3PT and they did pic.twitter.com/tUdm8NysEr— Bleacher Report (@BleacherReport) March 21, 2021 Það eru fjögur ár síðan að nunnan Jean Dolores Schmidt stal senunni í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans þegar skólinn hennar Loyola frá Chicago komst alla leið í hóp hinna fjögurra fræknu. Nú er Jean Dolores orðin 101 árs gömul en hún lét sig ekki vanta í gær og flutti ræðu inn í klefa fyrir leikinn. Hún er verndari liðsins og meira en það. Sister Jean's prayer called for Loyola to hold Illinois under 30% from 3-pt range and you better believe it happened. pic.twitter.com/0Zyimv1Olk— CBS Sports (@CBSSports) March 21, 2021 Jean Dolores er nefnilega þekkt fyrir mikinn körfuboltaáhuga sinn sem og þekkingu því hún hefur verið að leikgreina leiki hjá skólanum. Jean Dolores fer nú um í hjólastól en hún er búin að klára báðar bólusetningarnar við kórónuveirunni og var komin til Indianapolis í gær til sýna strákunum sínum stuðning. Það efast enginn að góða ára hennar og körfuboltavit á heilmikið í árangri strákanna inn á vellinum enda gott að fá guðdómlegan stuðning á úrslitastundu. Have a feeling Sister Jean is smiling right now pic.twitter.com/Vl0zkrlstg— CBS Sports (@CBSSports) March 21, 2021
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira