Rúnar Páll og Stjörnumenn ekki í sóttkví en slepptu æfingu dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2021 18:31 Rúnar Páll ræddi við Rikka G úr stofunni heima. skjáskot Þrátt fyrir að leikmaður Fylkis sé smitaður og liðið hafi spilað gegn Stjörnunni á föstudagskvöldið eru Stjörnumenn ekki í sóttkví. Þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan og Fylkir mættust í átta liða úrslitum Lengjubikarsins á föstudagskvöldið þar sem Stjörnumenn höfðu betur en síðar kom í ljós að einn Fylkismanna var smitaður. Árbæingar eru því komnir í sóttkví. Rúnar Páll segir að Stjörnumenn séu ekki í sóttkví, en fari þó varlega. „Staðan er fín. Það eru allir heilir eins og staðan er í dag og svo kemur í ljós á næstu dögum hvort að einhver hafi smitast hjá okkur sem ég reikna síður með,“ sagði Rúnar Páll í Sportpakka kvöldsins. „Við erum ekki settir í sóttkví eins og staðan er í dag. Bara Fylkisliðið. Við ákváðum þó að fara varlega í dag og vera heima fyrir,“ en er möguleiki á að Stjörnumenn verði sendir í sóttkví síðar? „Þú verður að spyrja einhverja aðra en mig um það. Það er bara rakningarteymið sem ákveður það að setja okkur ekki í sóttkví og ekki í skimun. Meira getum við ekki gert í því.“ „Við ákváðum að sleppa æfingu dagsins og vera skynsamir. Maður veit aldrei hvað getur gerst.“ Rúnar hefur ekki áhyggjur af því að þetta smit muni hafa áhrif á komandi leiktíð í íslenska boltanum. „Nei, ég hef ekki áhyggjur af því. Ég er bjartsýnn maður og vona að þetta verði allt í lagi. Ég vona að leikmaður Fylkis jafni sig fljótt.“ „Við vonum það besta. Þetta er lúmskt en við verðum að vera skynsamir og fara varlega.“ „Við mætum galvaskir til leiks á æfingu á morgun. Við vorum skynsamir í dag og svo er æfing hálf fimm á morgun,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll á Zoom Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22. mars 2021 07:47 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Stjarnan og Fylkir mættust í átta liða úrslitum Lengjubikarsins á föstudagskvöldið þar sem Stjörnumenn höfðu betur en síðar kom í ljós að einn Fylkismanna var smitaður. Árbæingar eru því komnir í sóttkví. Rúnar Páll segir að Stjörnumenn séu ekki í sóttkví, en fari þó varlega. „Staðan er fín. Það eru allir heilir eins og staðan er í dag og svo kemur í ljós á næstu dögum hvort að einhver hafi smitast hjá okkur sem ég reikna síður með,“ sagði Rúnar Páll í Sportpakka kvöldsins. „Við erum ekki settir í sóttkví eins og staðan er í dag. Bara Fylkisliðið. Við ákváðum þó að fara varlega í dag og vera heima fyrir,“ en er möguleiki á að Stjörnumenn verði sendir í sóttkví síðar? „Þú verður að spyrja einhverja aðra en mig um það. Það er bara rakningarteymið sem ákveður það að setja okkur ekki í sóttkví og ekki í skimun. Meira getum við ekki gert í því.“ „Við ákváðum að sleppa æfingu dagsins og vera skynsamir. Maður veit aldrei hvað getur gerst.“ Rúnar hefur ekki áhyggjur af því að þetta smit muni hafa áhrif á komandi leiktíð í íslenska boltanum. „Nei, ég hef ekki áhyggjur af því. Ég er bjartsýnn maður og vona að þetta verði allt í lagi. Ég vona að leikmaður Fylkis jafni sig fljótt.“ „Við vonum það besta. Þetta er lúmskt en við verðum að vera skynsamir og fara varlega.“ „Við mætum galvaskir til leiks á æfingu á morgun. Við vorum skynsamir í dag og svo er æfing hálf fimm á morgun,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll á Zoom
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22. mars 2021 07:47 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22. mars 2021 07:47