Afmæliskakan í Blindum bakstri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. mars 2021 20:00 Kakan sem Eva Laufey bakaði í þættinum Blindur bakstur. Blindur bakstur Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. Uppskriftina að afmæliskökunni í þættinum má finna hér fyrir neðan. Eva Laufey mælir með því að gera þrjá botna í þremur 20 cm kökuformum. Hráefni: 170 g smjör MS, við stofuhita 550 g sykur 5 stk egg 380 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1 dl hrein ab mjólk frá MS 1 dl nýmjólk 2 tsk vanilludropar 1 dl sprinkles (litríkt kökuskraut) Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Smyrjið formin og setjið smjörpappír í botninn. Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós. Blandið eggjum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Sigtið þurrefnin saman og hrærið vel. Hellið ab mjólkinni, mjólkinni og vanilludropum saman við og hrærið. Í lokin hellið þið litríku kökuskrauti út í og hrærið saman við deigið með sleikju. Smyrjið tvö form og setjið smjörpappír í botninn á tveimur hringlaga formum. Hellið deiginu jafnt í formin og bakið við 180°C, blástur í 20 – 22 mínútur. Kælið botnana áður en þið setjið kremið á. Setjið krem á milli botnanna og þekjið kökuna með kremið (sjá fyrir neðan). Hér má sjá kökur Auðuns, Evu og Hjálmars.Blindur bakstur Hvítt súkkulaðikrem 500 g smjör, við stofhita 500 g flórsykur, við stofuhita 2 tsk vanilludropar 150 g hvítt súkkulaði Matarlitur að eigin vali Skraut að eigin vali Aðferð: Þeytið smjör í nokkrar mínútur þar til það er orðið létt og ljóst, bætið flórsykrinum saman við í nokkrum skömmtum og þeytið áfram. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið út í deigið, haldið áfram að þeyta. Litið gjarnan kremið að vild með matarlit að eigin vali. Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blindur bakstur - Auðunn og Hjálmar notuðu skrautlegar aðferðir til að gera smjörkrem Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í lokin eru kökurnar svo skoðaðar og bornar saman við köku Evu Laufeyjar, sem svo fær að velja hvor þáttakandi stóð sig betur í að baka í blindni. Þættirnir eru sýndir á laugardagskvöldum á Stöð 2. Blindur bakstur Eva Laufey Matur Uppskriftir Kökur og tertur Tengdar fréttir „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. 17. mars 2021 13:30 Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Uppskriftina að afmæliskökunni í þættinum má finna hér fyrir neðan. Eva Laufey mælir með því að gera þrjá botna í þremur 20 cm kökuformum. Hráefni: 170 g smjör MS, við stofuhita 550 g sykur 5 stk egg 380 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1 dl hrein ab mjólk frá MS 1 dl nýmjólk 2 tsk vanilludropar 1 dl sprinkles (litríkt kökuskraut) Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Smyrjið formin og setjið smjörpappír í botninn. Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós. Blandið eggjum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Sigtið þurrefnin saman og hrærið vel. Hellið ab mjólkinni, mjólkinni og vanilludropum saman við og hrærið. Í lokin hellið þið litríku kökuskrauti út í og hrærið saman við deigið með sleikju. Smyrjið tvö form og setjið smjörpappír í botninn á tveimur hringlaga formum. Hellið deiginu jafnt í formin og bakið við 180°C, blástur í 20 – 22 mínútur. Kælið botnana áður en þið setjið kremið á. Setjið krem á milli botnanna og þekjið kökuna með kremið (sjá fyrir neðan). Hér má sjá kökur Auðuns, Evu og Hjálmars.Blindur bakstur Hvítt súkkulaðikrem 500 g smjör, við stofhita 500 g flórsykur, við stofuhita 2 tsk vanilludropar 150 g hvítt súkkulaði Matarlitur að eigin vali Skraut að eigin vali Aðferð: Þeytið smjör í nokkrar mínútur þar til það er orðið létt og ljóst, bætið flórsykrinum saman við í nokkrum skömmtum og þeytið áfram. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið út í deigið, haldið áfram að þeyta. Litið gjarnan kremið að vild með matarlit að eigin vali. Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blindur bakstur - Auðunn og Hjálmar notuðu skrautlegar aðferðir til að gera smjörkrem Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í lokin eru kökurnar svo skoðaðar og bornar saman við köku Evu Laufeyjar, sem svo fær að velja hvor þáttakandi stóð sig betur í að baka í blindni. Þættirnir eru sýndir á laugardagskvöldum á Stöð 2.
Blindur bakstur Eva Laufey Matur Uppskriftir Kökur og tertur Tengdar fréttir „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. 17. mars 2021 13:30 Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
„Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30
Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. 17. mars 2021 13:30
Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30