„Basti elskar líka að koma öllum á óvart“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 11:31 Sebastian Alexandersson, er litríkur þjálfari sem er alltaf tilbúinn að prófa eitthvað nýtt og spennandi. Vísir/Daníel Þór Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, stýrði liðinu til sigurs í sjöunda sinn á tímabilinu í Olís deildinni í síðustu umferð en Seinni bylgjan ræddi nýjungar hans í leiknum. „Við elskum Basta og Basti elskar líka að koma öllum á óvart og bjóða upp á eitthvað nýtt. Þetta bauð hann okkur upp á í kvöld,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, í upphafi umræðunnar um Sebastian Alexandersson og Fram. En hvaða tilraunastarfsemi var í gangi hjá Sebastian Alexanderssyni í sigurleiknum á móti ÍR? „Það var að spila menn sex manns fyrir utan. Einar Andri þetta sjáum við ekki oft,“ spurði Henry Birgir. „Nei, ég man ekki eftir þessu og þeir gerðu þetta skemmtilega. Það má reyndar setja mörg spurningarmerki við varnarleik ÍR hérna,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Sebastian prófar nýja leikaðferð „Þér hlýtur bara að bregða við að sjá þetta,“ sagði Henry Birgir léttur. „Það var skemmtilegt að sjá þetta og gaman að sjá eitthvað nýtt. Ég er ekki viss um að ÍR-ingarnir verði ánægðir þegar þeir skoða þetta á myndbandi. Þetta er tiltölulega einfalt að leysa en þetta sýndi gott hugmyndaflug og þetta var mjög góð taktík,“ sagði Einar Andri. „Það voru líka alls konar útfærslur á þessu og þetta var ekki það sama. Basti er nýjungagjarn og vill prófa nýja hluti. Maður spyr sig hvort hann hefði gert þetta á móti Val eða einhverju öðru liði en ÍR,“ sagði Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur í Seinn bylgjunni. Henry Birgir spurðu sérfræðingana um framhaldið og hvort að Sebastian Alexandersson muni halda þessu áfram á móti sterkari liðum. Það má sjá svörin við því og allt innslagið hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Fram Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Sjá meira
„Við elskum Basta og Basti elskar líka að koma öllum á óvart og bjóða upp á eitthvað nýtt. Þetta bauð hann okkur upp á í kvöld,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, í upphafi umræðunnar um Sebastian Alexandersson og Fram. En hvaða tilraunastarfsemi var í gangi hjá Sebastian Alexanderssyni í sigurleiknum á móti ÍR? „Það var að spila menn sex manns fyrir utan. Einar Andri þetta sjáum við ekki oft,“ spurði Henry Birgir. „Nei, ég man ekki eftir þessu og þeir gerðu þetta skemmtilega. Það má reyndar setja mörg spurningarmerki við varnarleik ÍR hérna,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Sebastian prófar nýja leikaðferð „Þér hlýtur bara að bregða við að sjá þetta,“ sagði Henry Birgir léttur. „Það var skemmtilegt að sjá þetta og gaman að sjá eitthvað nýtt. Ég er ekki viss um að ÍR-ingarnir verði ánægðir þegar þeir skoða þetta á myndbandi. Þetta er tiltölulega einfalt að leysa en þetta sýndi gott hugmyndaflug og þetta var mjög góð taktík,“ sagði Einar Andri. „Það voru líka alls konar útfærslur á þessu og þetta var ekki það sama. Basti er nýjungagjarn og vill prófa nýja hluti. Maður spyr sig hvort hann hefði gert þetta á móti Val eða einhverju öðru liði en ÍR,“ sagði Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur í Seinn bylgjunni. Henry Birgir spurðu sérfræðingana um framhaldið og hvort að Sebastian Alexandersson muni halda þessu áfram á móti sterkari liðum. Það má sjá svörin við því og allt innslagið hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Fram Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Sjá meira