Leiddur fyrir dómara grunaður um skotárásina í Boulder Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2021 23:17 Ahmad Al Aliwi Alissa var leiddur fyrir dómara í dag. Helen H. Richardson/The Denver Post via AP Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið tíu manns til bana í matvöruverslun í Boulder í Colorado-ríki í Bandaríkjunum var leiddur fyrir dómara í fyrsta sinn í dag. Maðurinn, sem er 21 árs og heitir Ahmad al-Aliwi Al Issa, var úrskurðaður í áframhaldandi varðhald án möguleika á að fá lausn gegn tryggingu. Þá féllst dómari á beiðni verjanda hans um að Al Issa gengist undir geðmat. Al Issa er bandarískur ríkisborgari fæddur í Sýrlandi. Hann er ákærður fyrir tíu morð af yfirlögðu ráði, en síðastliðinn mánudag var hann handtekinn með skotsár á læri í kjölfar skotárásar á verslun þar sem tíu manns létu lífið. Fórnarlömbin voru á aldrinum 20 til 65 ára. Lögregla hefur ekki gefið upp hvað hún telji búa að baki skotárásinni, en Al Issa hefur ekki lýst yfir ábyrgð á henni. Fangamynd sem tekin var af Al Issa eftir að hann var handtekinn.Boulder Police Department Hótaði að drepa liðsfélaga sína Denver Post hefur eftir fyrrum bekkjarfélögum Al Issa úr framhaldsskóla að hann hafi verið ofbeldisfullur, skapstyggur og ofsóknaróður á tíma sínum í skóla. Hann gekk í Arvada West framhaldsskólann í Denver á árunum 2015 til 2018. „Hann var með ógnvekjandi nærveru,“ er haft eftir Dayton Marvel, sem var liðsfélagi Al Issa í glímuliði skólans. Hann segir meðal annars frá því að Al Issa hafi hótað að drepa liðsfélaga sína. „Á síðasta árinu hans, þegar við glímdum til að sjá hverjir kæmust í aðalliðið, þá tapaði hann sinni keppni. Hann hætti í liðinu og öskraði í búningsklefanum að hann ætlaði að drepa alla. Enginn trúði honum. Okkur fannst þetta bara óþægilegt en enginn gerði neitt í þessu.“ Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Maðurinn, sem er 21 árs og heitir Ahmad al-Aliwi Al Issa, var úrskurðaður í áframhaldandi varðhald án möguleika á að fá lausn gegn tryggingu. Þá féllst dómari á beiðni verjanda hans um að Al Issa gengist undir geðmat. Al Issa er bandarískur ríkisborgari fæddur í Sýrlandi. Hann er ákærður fyrir tíu morð af yfirlögðu ráði, en síðastliðinn mánudag var hann handtekinn með skotsár á læri í kjölfar skotárásar á verslun þar sem tíu manns létu lífið. Fórnarlömbin voru á aldrinum 20 til 65 ára. Lögregla hefur ekki gefið upp hvað hún telji búa að baki skotárásinni, en Al Issa hefur ekki lýst yfir ábyrgð á henni. Fangamynd sem tekin var af Al Issa eftir að hann var handtekinn.Boulder Police Department Hótaði að drepa liðsfélaga sína Denver Post hefur eftir fyrrum bekkjarfélögum Al Issa úr framhaldsskóla að hann hafi verið ofbeldisfullur, skapstyggur og ofsóknaróður á tíma sínum í skóla. Hann gekk í Arvada West framhaldsskólann í Denver á árunum 2015 til 2018. „Hann var með ógnvekjandi nærveru,“ er haft eftir Dayton Marvel, sem var liðsfélagi Al Issa í glímuliði skólans. Hann segir meðal annars frá því að Al Issa hafi hótað að drepa liðsfélaga sína. „Á síðasta árinu hans, þegar við glímdum til að sjá hverjir kæmust í aðalliðið, þá tapaði hann sinni keppni. Hann hætti í liðinu og öskraði í búningsklefanum að hann ætlaði að drepa alla. Enginn trúði honum. Okkur fannst þetta bara óþægilegt en enginn gerði neitt í þessu.“
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira