Eyjaævintýri í Afríkukeppni landsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 12:31 Landslið Kómoreyja fagnar hér stórri stund í gær þegar liðið tryggði sér sæti í Afríkukeppni landsliða. Twitter/@fedcomfootball Eyríkið Kómorur tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu. Landslið Kómoreyja innsiglaði sæti sitt með því að gera jafntefli við Tógó. Egyptaland og Gabon tryggðu sig líka áfram í gær og alls eru átta þjóðir komnar með farseðilinn í úrslitakeppnina á næsta ári. "No-one expect that we can reach the Afcon, now we can beat Egypt." https://t.co/UY3pYDBgI1— BBC News Africa (@BBCAfrica) March 26, 2021 Kómoreyjar, eða Comoro Islands eins og nafn eyríkisins er á ensku, er samansafn eyja á milli Afríku og Madagascar við austurströnd Afríku. Það búa undir níu hundruð þúsund manns á eyjunum en þær hafa hingað til ekki verið þekktar fyrir árangur sinn í knattspyrnu. The Comoro Islands or Comoros form an archipelago of volcanic islands situated off the southeastern coast of Africa, to the east of Mozambique and northwest of Madagascar. #Stamps #philately #filatelia #sellos #timbre pic.twitter.com/wbBY2B14nb— Roger GonzalezLau (@RogerGonzalezL) March 20, 2021 Uppkoma Kómora má að vissu leyti rekja til tengsla þeirra til Frakklands. Liðið hefur styrkt sig með leikmönnum úr Kómora-samfélaginu í Frakklandi. Liðið lagði grunninn að árangri sínum með því að vinna 1-0 sigur á Tógó í nóvember 2019 í fyrsta leik undankeppninnar. Fjórum dögum síðar náðu Kómorar síðan jafntefli á móti Egyptalandi. Stigið í gær þýðir að Kenía getur ekki komist upp fyrir liðið þar sem Kómarar eru með betri stöðu í innbyrðis leikjum. „Ég get ekki lýst því hversu mikið þjóðarstoltið mitt er. Húrra fyrir leikmönnum mínum, starfsliðinu, sambandinu og takk forseti. Svo auðvitað stórar þakkir til okkar ótrúlegu stuðningsmanna. Saman skrifuðum við söguna. Sjáumst í úrslitakeppninni,“ sagði þjálfarinn Amir Abdou á Twitter. Comoros Islands players celebrate after becoming the seventh nation to secure Afcon 2021 qualification with a 0-0 draw with Togo todayThis will be their first appearance at AFCON... they played their first official game in 2010What a Story! pic.twitter.com/C8FLBRDykI— Football Fans Tribe (@FansTribeHQ) March 25, 2021 Liverpool maðurinn Mohamed Salah lék með Egyptum í fyrsta sinn síðan 2019 en liðið tryggði sig inn í úrslitakeppnina með 1-1 jafntefli á móti Kenía í Nairobi. Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt marka Gabon í 3-0 sigri á Kóngó en með því tryggði Gabon sér sæti í úrslitakeppninni. Átta þjóðir hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni Afríkumótsins sem fer fram í Kamerún í janúar á næsta ári. Það eru auk fyrrnefndra þriggja liða, gestgjafar Kamerún, meistarar Alsír, Búrkína Fasó, Gínea, Malí, Senegal og Túnis. milestones deserve celebrations #TotalAFCONQ2021 | #TotalAFCON2021 | @fedcomfootball pic.twitter.com/UTg85H2Eda https://t.co/9ltR5pP0l3— CAF (@CAF_Online) March 25, 2021 ON EST QUALIFIÉS ! La fierté que je ressens pour mon pays est indescriptible ! Bravo à mes joueurs, mon staff, ma fédé, merci au Président. Et un grand merci à vous qui êtes des supporters incroyables. C est ensemble que nous avons marqué l histoire. RDV à la CAN ! #comores pic.twitter.com/PoiisETCJl— Amir ABDOU (@AmiredineABDOU) March 25, 2021 Fótbolti Kómoreyjar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Landslið Kómoreyja innsiglaði sæti sitt með því að gera jafntefli við Tógó. Egyptaland og Gabon tryggðu sig líka áfram í gær og alls eru átta þjóðir komnar með farseðilinn í úrslitakeppnina á næsta ári. "No-one expect that we can reach the Afcon, now we can beat Egypt." https://t.co/UY3pYDBgI1— BBC News Africa (@BBCAfrica) March 26, 2021 Kómoreyjar, eða Comoro Islands eins og nafn eyríkisins er á ensku, er samansafn eyja á milli Afríku og Madagascar við austurströnd Afríku. Það búa undir níu hundruð þúsund manns á eyjunum en þær hafa hingað til ekki verið þekktar fyrir árangur sinn í knattspyrnu. The Comoro Islands or Comoros form an archipelago of volcanic islands situated off the southeastern coast of Africa, to the east of Mozambique and northwest of Madagascar. #Stamps #philately #filatelia #sellos #timbre pic.twitter.com/wbBY2B14nb— Roger GonzalezLau (@RogerGonzalezL) March 20, 2021 Uppkoma Kómora má að vissu leyti rekja til tengsla þeirra til Frakklands. Liðið hefur styrkt sig með leikmönnum úr Kómora-samfélaginu í Frakklandi. Liðið lagði grunninn að árangri sínum með því að vinna 1-0 sigur á Tógó í nóvember 2019 í fyrsta leik undankeppninnar. Fjórum dögum síðar náðu Kómorar síðan jafntefli á móti Egyptalandi. Stigið í gær þýðir að Kenía getur ekki komist upp fyrir liðið þar sem Kómarar eru með betri stöðu í innbyrðis leikjum. „Ég get ekki lýst því hversu mikið þjóðarstoltið mitt er. Húrra fyrir leikmönnum mínum, starfsliðinu, sambandinu og takk forseti. Svo auðvitað stórar þakkir til okkar ótrúlegu stuðningsmanna. Saman skrifuðum við söguna. Sjáumst í úrslitakeppninni,“ sagði þjálfarinn Amir Abdou á Twitter. Comoros Islands players celebrate after becoming the seventh nation to secure Afcon 2021 qualification with a 0-0 draw with Togo todayThis will be their first appearance at AFCON... they played their first official game in 2010What a Story! pic.twitter.com/C8FLBRDykI— Football Fans Tribe (@FansTribeHQ) March 25, 2021 Liverpool maðurinn Mohamed Salah lék með Egyptum í fyrsta sinn síðan 2019 en liðið tryggði sig inn í úrslitakeppnina með 1-1 jafntefli á móti Kenía í Nairobi. Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt marka Gabon í 3-0 sigri á Kóngó en með því tryggði Gabon sér sæti í úrslitakeppninni. Átta þjóðir hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni Afríkumótsins sem fer fram í Kamerún í janúar á næsta ári. Það eru auk fyrrnefndra þriggja liða, gestgjafar Kamerún, meistarar Alsír, Búrkína Fasó, Gínea, Malí, Senegal og Túnis. milestones deserve celebrations #TotalAFCONQ2021 | #TotalAFCON2021 | @fedcomfootball pic.twitter.com/UTg85H2Eda https://t.co/9ltR5pP0l3— CAF (@CAF_Online) March 25, 2021 ON EST QUALIFIÉS ! La fierté que je ressens pour mon pays est indescriptible ! Bravo à mes joueurs, mon staff, ma fédé, merci au Président. Et un grand merci à vous qui êtes des supporters incroyables. C est ensemble que nous avons marqué l histoire. RDV à la CAN ! #comores pic.twitter.com/PoiisETCJl— Amir ABDOU (@AmiredineABDOU) March 25, 2021
Fótbolti Kómoreyjar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira