Eyjaævintýri í Afríkukeppni landsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 12:31 Landslið Kómoreyja fagnar hér stórri stund í gær þegar liðið tryggði sér sæti í Afríkukeppni landsliða. Twitter/@fedcomfootball Eyríkið Kómorur tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu. Landslið Kómoreyja innsiglaði sæti sitt með því að gera jafntefli við Tógó. Egyptaland og Gabon tryggðu sig líka áfram í gær og alls eru átta þjóðir komnar með farseðilinn í úrslitakeppnina á næsta ári. "No-one expect that we can reach the Afcon, now we can beat Egypt." https://t.co/UY3pYDBgI1— BBC News Africa (@BBCAfrica) March 26, 2021 Kómoreyjar, eða Comoro Islands eins og nafn eyríkisins er á ensku, er samansafn eyja á milli Afríku og Madagascar við austurströnd Afríku. Það búa undir níu hundruð þúsund manns á eyjunum en þær hafa hingað til ekki verið þekktar fyrir árangur sinn í knattspyrnu. The Comoro Islands or Comoros form an archipelago of volcanic islands situated off the southeastern coast of Africa, to the east of Mozambique and northwest of Madagascar. #Stamps #philately #filatelia #sellos #timbre pic.twitter.com/wbBY2B14nb— Roger GonzalezLau (@RogerGonzalezL) March 20, 2021 Uppkoma Kómora má að vissu leyti rekja til tengsla þeirra til Frakklands. Liðið hefur styrkt sig með leikmönnum úr Kómora-samfélaginu í Frakklandi. Liðið lagði grunninn að árangri sínum með því að vinna 1-0 sigur á Tógó í nóvember 2019 í fyrsta leik undankeppninnar. Fjórum dögum síðar náðu Kómorar síðan jafntefli á móti Egyptalandi. Stigið í gær þýðir að Kenía getur ekki komist upp fyrir liðið þar sem Kómarar eru með betri stöðu í innbyrðis leikjum. „Ég get ekki lýst því hversu mikið þjóðarstoltið mitt er. Húrra fyrir leikmönnum mínum, starfsliðinu, sambandinu og takk forseti. Svo auðvitað stórar þakkir til okkar ótrúlegu stuðningsmanna. Saman skrifuðum við söguna. Sjáumst í úrslitakeppninni,“ sagði þjálfarinn Amir Abdou á Twitter. Comoros Islands players celebrate after becoming the seventh nation to secure Afcon 2021 qualification with a 0-0 draw with Togo todayThis will be their first appearance at AFCON... they played their first official game in 2010What a Story! pic.twitter.com/C8FLBRDykI— Football Fans Tribe (@FansTribeHQ) March 25, 2021 Liverpool maðurinn Mohamed Salah lék með Egyptum í fyrsta sinn síðan 2019 en liðið tryggði sig inn í úrslitakeppnina með 1-1 jafntefli á móti Kenía í Nairobi. Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt marka Gabon í 3-0 sigri á Kóngó en með því tryggði Gabon sér sæti í úrslitakeppninni. Átta þjóðir hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni Afríkumótsins sem fer fram í Kamerún í janúar á næsta ári. Það eru auk fyrrnefndra þriggja liða, gestgjafar Kamerún, meistarar Alsír, Búrkína Fasó, Gínea, Malí, Senegal og Túnis. milestones deserve celebrations #TotalAFCONQ2021 | #TotalAFCON2021 | @fedcomfootball pic.twitter.com/UTg85H2Eda https://t.co/9ltR5pP0l3— CAF (@CAF_Online) March 25, 2021 ON EST QUALIFIÉS ! La fierté que je ressens pour mon pays est indescriptible ! Bravo à mes joueurs, mon staff, ma fédé, merci au Président. Et un grand merci à vous qui êtes des supporters incroyables. C est ensemble que nous avons marqué l histoire. RDV à la CAN ! #comores pic.twitter.com/PoiisETCJl— Amir ABDOU (@AmiredineABDOU) March 25, 2021 Fótbolti Kómoreyjar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Landslið Kómoreyja innsiglaði sæti sitt með því að gera jafntefli við Tógó. Egyptaland og Gabon tryggðu sig líka áfram í gær og alls eru átta þjóðir komnar með farseðilinn í úrslitakeppnina á næsta ári. "No-one expect that we can reach the Afcon, now we can beat Egypt." https://t.co/UY3pYDBgI1— BBC News Africa (@BBCAfrica) March 26, 2021 Kómoreyjar, eða Comoro Islands eins og nafn eyríkisins er á ensku, er samansafn eyja á milli Afríku og Madagascar við austurströnd Afríku. Það búa undir níu hundruð þúsund manns á eyjunum en þær hafa hingað til ekki verið þekktar fyrir árangur sinn í knattspyrnu. The Comoro Islands or Comoros form an archipelago of volcanic islands situated off the southeastern coast of Africa, to the east of Mozambique and northwest of Madagascar. #Stamps #philately #filatelia #sellos #timbre pic.twitter.com/wbBY2B14nb— Roger GonzalezLau (@RogerGonzalezL) March 20, 2021 Uppkoma Kómora má að vissu leyti rekja til tengsla þeirra til Frakklands. Liðið hefur styrkt sig með leikmönnum úr Kómora-samfélaginu í Frakklandi. Liðið lagði grunninn að árangri sínum með því að vinna 1-0 sigur á Tógó í nóvember 2019 í fyrsta leik undankeppninnar. Fjórum dögum síðar náðu Kómorar síðan jafntefli á móti Egyptalandi. Stigið í gær þýðir að Kenía getur ekki komist upp fyrir liðið þar sem Kómarar eru með betri stöðu í innbyrðis leikjum. „Ég get ekki lýst því hversu mikið þjóðarstoltið mitt er. Húrra fyrir leikmönnum mínum, starfsliðinu, sambandinu og takk forseti. Svo auðvitað stórar þakkir til okkar ótrúlegu stuðningsmanna. Saman skrifuðum við söguna. Sjáumst í úrslitakeppninni,“ sagði þjálfarinn Amir Abdou á Twitter. Comoros Islands players celebrate after becoming the seventh nation to secure Afcon 2021 qualification with a 0-0 draw with Togo todayThis will be their first appearance at AFCON... they played their first official game in 2010What a Story! pic.twitter.com/C8FLBRDykI— Football Fans Tribe (@FansTribeHQ) March 25, 2021 Liverpool maðurinn Mohamed Salah lék með Egyptum í fyrsta sinn síðan 2019 en liðið tryggði sig inn í úrslitakeppnina með 1-1 jafntefli á móti Kenía í Nairobi. Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt marka Gabon í 3-0 sigri á Kóngó en með því tryggði Gabon sér sæti í úrslitakeppninni. Átta þjóðir hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni Afríkumótsins sem fer fram í Kamerún í janúar á næsta ári. Það eru auk fyrrnefndra þriggja liða, gestgjafar Kamerún, meistarar Alsír, Búrkína Fasó, Gínea, Malí, Senegal og Túnis. milestones deserve celebrations #TotalAFCONQ2021 | #TotalAFCON2021 | @fedcomfootball pic.twitter.com/UTg85H2Eda https://t.co/9ltR5pP0l3— CAF (@CAF_Online) March 25, 2021 ON EST QUALIFIÉS ! La fierté que je ressens pour mon pays est indescriptible ! Bravo à mes joueurs, mon staff, ma fédé, merci au Président. Et un grand merci à vous qui êtes des supporters incroyables. C est ensemble que nous avons marqué l histoire. RDV à la CAN ! #comores pic.twitter.com/PoiisETCJl— Amir ABDOU (@AmiredineABDOU) March 25, 2021
Fótbolti Kómoreyjar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira