Bretar stórauka fjárframlög til handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 13:31 Steven Larsson var besti leikmaður breska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum 2012 og skoraði meðal annars níu mörk gegn Íslandi. getty/Jeff Gross Bretland hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir afrek sín á handboltavellinum en nú gæti það breyst. Bretar hafa ákveðið að úthluta 2,4 milljónum punda úr nýjum sjóði, National Squads Support Fund, til átta íþróttagreina sem keppt er á Ólympíuleikum og Ólympíumóti fatlaðra. Meðal þeirra er handbolti. Talið er þetta hjálpi yfir hundrað íþróttamönnum að keppa á alþjóðlegum mótum sem eykur möguleika þeirra á að komast á Ólympíuleika. „Þetta er stór stund fyrir íþróttina okkar og gríðarlega mikilvægt að tryggja tilverurétt hennar á afreksstigi. Þetta hjálpar íþróttafólkinu okkar að keppa fyrir hönd Bretlands á hæsta getustigi,“ sagði Paul Bray, formaður breska handknattleikssambandsins. Auk handbolta fengu blak, sundknattleikur, glíma, mjúkbolti, listsund, sitjandi blak og blindrabolti úthlutað styrk úr sjóðnum. Bresku handboltaliðin hafa aðeins keppt á einum Ólympíuleikum, á heimavelli 2012. Þar töpuðu þau öllum leikjum sínum stórt. Ísland vann Bretland, 41-24, í lokaumferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í London fyrir níu árum. Í breska hópnum voru tveir leikmenn Aftureldingar, þeir Mark Hawkins og Christopher McDermott. Hvorugur þeirra gerði miklar rósir hér á landi. Þá gerði Atli Már Báruson, núverandi leikmaður Hauka, tilraun til að komast í breska hópinn en án árangurs. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Bretar hafa ákveðið að úthluta 2,4 milljónum punda úr nýjum sjóði, National Squads Support Fund, til átta íþróttagreina sem keppt er á Ólympíuleikum og Ólympíumóti fatlaðra. Meðal þeirra er handbolti. Talið er þetta hjálpi yfir hundrað íþróttamönnum að keppa á alþjóðlegum mótum sem eykur möguleika þeirra á að komast á Ólympíuleika. „Þetta er stór stund fyrir íþróttina okkar og gríðarlega mikilvægt að tryggja tilverurétt hennar á afreksstigi. Þetta hjálpar íþróttafólkinu okkar að keppa fyrir hönd Bretlands á hæsta getustigi,“ sagði Paul Bray, formaður breska handknattleikssambandsins. Auk handbolta fengu blak, sundknattleikur, glíma, mjúkbolti, listsund, sitjandi blak og blindrabolti úthlutað styrk úr sjóðnum. Bresku handboltaliðin hafa aðeins keppt á einum Ólympíuleikum, á heimavelli 2012. Þar töpuðu þau öllum leikjum sínum stórt. Ísland vann Bretland, 41-24, í lokaumferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í London fyrir níu árum. Í breska hópnum voru tveir leikmenn Aftureldingar, þeir Mark Hawkins og Christopher McDermott. Hvorugur þeirra gerði miklar rósir hér á landi. Þá gerði Atli Már Báruson, núverandi leikmaður Hauka, tilraun til að komast í breska hópinn en án árangurs.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira