Stöðva tímabundið bóluefnarannsóknir á börnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. apríl 2021 07:56 Breska lyfjastofnunin og Lyfjastofnun Evrópu rannsaka nú möguleg tengsl bóluefnisins og sjaldgæfra blóðtappa. AP/Matthias Schrader Vísindamenn AstraZeneca og Oxford-háskóla hafa stöðvað tímabundið bólusetningar barna með bóluefni sínu gegn Covid-19. Ákveðið hefur verið að bíða á meðan breska lyfjastofnunin (MHRA) rannsakar tengsl bóluefnsisins við sjaldgæfa blóðtappa. Andrew Pollard hjá Oxford-háskóla sagði ekkert hafa komið upp á í tengslum við rannsóknina sjálfa, heldur væri verið að bíða eftir meiri upplýsingum um blóðtappa sem hefðu verið tilkynntir hjá fullorðnum í kjölfar bólusetninga. Um 300 börn á aldrinum sex til sautján ára höfðu verið skráð til þátttöku. Fyrrnefnd ákvörðun þýðir að engir fleiri skammtar verða gefnir fyrr en niðurstaða MHRA liggur fyrir. Erlendir miðlar höfðu í gær eftir heimildarmanni hjá Lyfjastofnun Evrópu að svo virtist vera sem orsakatengsl væru á milli bóluefnisins frá AstraZeneca og umræddra blóðtappatilvika. Stofnunin hefur þó ekki lokið rannsóknum né gefið neitt út opinberlega um niðurstöður. Um 31,6 milljónir Breta hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni, ýmist frá AstraZeneca eða Pfizer. Breskum yfirvöldum hafa borist 30 tilkynningar um blóðtappa í kjölfar bólusetningar, þar af létust sjö. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Andrew Pollard hjá Oxford-háskóla sagði ekkert hafa komið upp á í tengslum við rannsóknina sjálfa, heldur væri verið að bíða eftir meiri upplýsingum um blóðtappa sem hefðu verið tilkynntir hjá fullorðnum í kjölfar bólusetninga. Um 300 börn á aldrinum sex til sautján ára höfðu verið skráð til þátttöku. Fyrrnefnd ákvörðun þýðir að engir fleiri skammtar verða gefnir fyrr en niðurstaða MHRA liggur fyrir. Erlendir miðlar höfðu í gær eftir heimildarmanni hjá Lyfjastofnun Evrópu að svo virtist vera sem orsakatengsl væru á milli bóluefnisins frá AstraZeneca og umræddra blóðtappatilvika. Stofnunin hefur þó ekki lokið rannsóknum né gefið neitt út opinberlega um niðurstöður. Um 31,6 milljónir Breta hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni, ýmist frá AstraZeneca eða Pfizer. Breskum yfirvöldum hafa borist 30 tilkynningar um blóðtappa í kjölfar bólusetningar, þar af létust sjö.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira