Sýktist aftur af nýrri undirtegund breska afbrigðisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2021 11:50 Sóttvarnalæknir sagði vonandi um undantekningu að ræða. Vísir/Vilhelm Við erum ennþá að sjá talsverðan fjölda smita greinst innanlands en það er gleðilegt hvað margir eru í sóttkví við greiningu, sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi vegna Covid-19 faraldursins sem var að ljúka. Fjórir greindust í gær, allir í sóttkví, en Þórólfur fjallaði einnig um greiningar dagsins þar á undan, þegar fimm greindust utan sóttkvíar. Sagði hann raðgreiningu hafa leitt í ljós að um væri að ræða nýtt undirafbrigði hinnar svokölluðu bresku veiru, sem hefði ekki greinst áður. Sá sem smitaði þessa fimm framvísaði erlendu vottorði um fyrri sýkingu á landamærunum og fór ekki í sóttkví við komuna hingað til lands. Reyndist hann sannarlega vera með mótefni við SARS-CoVV-2 og er því um endursýkingu að ræða. Þórólfur ítrekaði að endursýkingar væru fátíðar og hefðu greinst í minna en eitt prósent tilvika. Sagði sóttvarnalæknir vonandi um undatekningu að ræða og að ekki þætti ástæða á þessum tíma til að grípa til breyttra aðgerða vegna atviksins. „Sjalgæfir atburðir geta gerst,“ sagði hann en yfirvöld myndu vera vakandi fyrir fleiri endursýkingum. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði í gær að umræddur einstaklingur hefði greinst með mikið af veirunni þrátt fyrir að vera með mótefni eftir fyrri sýkingu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Ferðalög Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Fjórir greindust í gær, allir í sóttkví, en Þórólfur fjallaði einnig um greiningar dagsins þar á undan, þegar fimm greindust utan sóttkvíar. Sagði hann raðgreiningu hafa leitt í ljós að um væri að ræða nýtt undirafbrigði hinnar svokölluðu bresku veiru, sem hefði ekki greinst áður. Sá sem smitaði þessa fimm framvísaði erlendu vottorði um fyrri sýkingu á landamærunum og fór ekki í sóttkví við komuna hingað til lands. Reyndist hann sannarlega vera með mótefni við SARS-CoVV-2 og er því um endursýkingu að ræða. Þórólfur ítrekaði að endursýkingar væru fátíðar og hefðu greinst í minna en eitt prósent tilvika. Sagði sóttvarnalæknir vonandi um undatekningu að ræða og að ekki þætti ástæða á þessum tíma til að grípa til breyttra aðgerða vegna atviksins. „Sjalgæfir atburðir geta gerst,“ sagði hann en yfirvöld myndu vera vakandi fyrir fleiri endursýkingum. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði í gær að umræddur einstaklingur hefði greinst með mikið af veirunni þrátt fyrir að vera með mótefni eftir fyrri sýkingu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Ferðalög Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira