Finnur aðallega fyrir fordómum frá öðrum konum: „Lít bara á það sem afbrýðisemi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2021 07:02 Klara hefur grætt fimmtán milljónir inni á síðunni. Akureyringurinn Klara Sif Magnúsdóttir segist hafa grætt fimmtán milljónir á því að selja djarfar myndir af sér á vefsíðunni þekktu Only Fans. „Ég hef fengið rosalega góðar viðtökur eftir að ég opnaði mig með þetta,“ segir Klara í Brennslunni í gær en hún hefur einnig fengið nýja áskrifendur að Only Fans síðunni sinni. Klara segir að flestir fylgjendur sínir séu íslenskir karlmenn, en að hún skrifi allt á ensku til öryggis. „Ég er oftast ein á myndunum en stundum fer maður í samstarf við aðra inni á síðunni. Fólk hefur allskonar skoðanir í kringum þetta en mér persónulega er þannig lagað alveg sama hvað öðru fólki finnst.“ Hún segir að foreldrar hennar viti bæði af þessu starfi hennar. „Mamma var bara rosalega hress með þetta og hún hefur alltaf stutt mig í því sem ég vill gera, og það var í raun það sama með pabba.“ Klara segist lítið hugsa um það hvað mennirnir eru að gera þegar þeir skoði myndirnar af sér. Skilur fordómana „Þetta er þannig séð vinnan mín og ég er ekkert þannig að pæla í þessu. Ef ég finn fyrir einhverjum fordómum gagnvart þessu þá er það yfirleitt frá konum og stelpum á mínum aldri. Ég lít bara á það sem afbrýðissemi. Ég skil alveg þessa fordóma og hef alltaf verið manneskja með mjög opinn huga og hef getað sett mig í stöðu annara. Þannig að þegar einhver er að vera rosalega dómharður gagnvart mér get ég alveg reynt að skilja þann aðila en mér er samt alveg sama,“ segir Klara sem var spurð hvort hún væri á lausu og sagðist hún vera það. Stundum fær Klara sérstakar beiðnir inni á síðunni frá viðskiptavinum. Hún segist stundum fá mjög einkennilega beiðnir. „Þá segi ég bara nei og þeir svara því oftast bara með skilningi og eru næs með það. Sem dæmi fékk hún beiðni um að vera í sömu nærbuxunum í 48 klukkustundir og senda þær síðan heim til hans til að viðskiptavinurinn gæti átt þær.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Klöru. Klara ræddi þetta mál einnig við þær Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur í hlaðvarpinu Eigin konur. Brennslan Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
„Ég hef fengið rosalega góðar viðtökur eftir að ég opnaði mig með þetta,“ segir Klara í Brennslunni í gær en hún hefur einnig fengið nýja áskrifendur að Only Fans síðunni sinni. Klara segir að flestir fylgjendur sínir séu íslenskir karlmenn, en að hún skrifi allt á ensku til öryggis. „Ég er oftast ein á myndunum en stundum fer maður í samstarf við aðra inni á síðunni. Fólk hefur allskonar skoðanir í kringum þetta en mér persónulega er þannig lagað alveg sama hvað öðru fólki finnst.“ Hún segir að foreldrar hennar viti bæði af þessu starfi hennar. „Mamma var bara rosalega hress með þetta og hún hefur alltaf stutt mig í því sem ég vill gera, og það var í raun það sama með pabba.“ Klara segist lítið hugsa um það hvað mennirnir eru að gera þegar þeir skoði myndirnar af sér. Skilur fordómana „Þetta er þannig séð vinnan mín og ég er ekkert þannig að pæla í þessu. Ef ég finn fyrir einhverjum fordómum gagnvart þessu þá er það yfirleitt frá konum og stelpum á mínum aldri. Ég lít bara á það sem afbrýðissemi. Ég skil alveg þessa fordóma og hef alltaf verið manneskja með mjög opinn huga og hef getað sett mig í stöðu annara. Þannig að þegar einhver er að vera rosalega dómharður gagnvart mér get ég alveg reynt að skilja þann aðila en mér er samt alveg sama,“ segir Klara sem var spurð hvort hún væri á lausu og sagðist hún vera það. Stundum fær Klara sérstakar beiðnir inni á síðunni frá viðskiptavinum. Hún segist stundum fá mjög einkennilega beiðnir. „Þá segi ég bara nei og þeir svara því oftast bara með skilningi og eru næs með það. Sem dæmi fékk hún beiðni um að vera í sömu nærbuxunum í 48 klukkustundir og senda þær síðan heim til hans til að viðskiptavinurinn gæti átt þær.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Klöru. Klara ræddi þetta mál einnig við þær Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur í hlaðvarpinu Eigin konur.
Brennslan Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira