Jennifer Lopez og Alex Rodriguez hætt saman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2021 14:01 Jennifer Lopez og Alex Rodriguez höfðu verið saman í um fjögur ár og verið trúlofuð í tvö. Getty/Mike Coppola Ofurparið Jennifer Lopez og Alex Rodriguez heyrir nú sögunni til. Parið hefur slitið tveggja ára trúlofun sinni og segist í sameiginlegri yfirlýsingu hafa áttað sig á því að betur færi á því að þau væru vinir en par. „Við munum áfram vinna saman og styðja hvort annað í verkefnum okkar og viðskiptum,“ segir í yfirlýsingunni sem NBC birti. „Við óskum hvort öðru og börnum hvors annars alls hins besta. Af virðingu við þau ætlum við ekki að segja meira en þökkum þeim sem hafa sent okkur falleg skilaboð og stuðning.“ Lopez er tveggja barna móðir en hún á tvíburana þrettán ára Max og Emme með fyrrverandi eiginmanninum Marc Anthony. Rodriguez er faðir tveggja dætra, Ellu (12) og Natöshu (16). Orðrómur komst á kreik í mars að Lopez og Rodriguez væru hætt saman. Þau svöruðu með yfirlýsingu þess efnis að þau væru að vinna í einhverjum hlutum. Lopez er ein vinsælasta söngkona heimsins og hefur auk þess leikið í fjölda kvikmynda. Rodriguez var á sínum tíma launahæsti leikmaðurinn í atvinnumannadeildinni í hafnabolta vestanhafs. Hollywood Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2021 15:30 Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning. 1. desember 2020 07:01 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
„Við munum áfram vinna saman og styðja hvort annað í verkefnum okkar og viðskiptum,“ segir í yfirlýsingunni sem NBC birti. „Við óskum hvort öðru og börnum hvors annars alls hins besta. Af virðingu við þau ætlum við ekki að segja meira en þökkum þeim sem hafa sent okkur falleg skilaboð og stuðning.“ Lopez er tveggja barna móðir en hún á tvíburana þrettán ára Max og Emme með fyrrverandi eiginmanninum Marc Anthony. Rodriguez er faðir tveggja dætra, Ellu (12) og Natöshu (16). Orðrómur komst á kreik í mars að Lopez og Rodriguez væru hætt saman. Þau svöruðu með yfirlýsingu þess efnis að þau væru að vinna í einhverjum hlutum. Lopez er ein vinsælasta söngkona heimsins og hefur auk þess leikið í fjölda kvikmynda. Rodriguez var á sínum tíma launahæsti leikmaðurinn í atvinnumannadeildinni í hafnabolta vestanhafs.
Hollywood Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2021 15:30 Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning. 1. desember 2020 07:01 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2021 15:30
Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning. 1. desember 2020 07:01