Steingrímur sloj og dregur sig í hlé Jakob Bjarnar skrifar 15. apríl 2021 15:44 Steingrímur dró sig í hlé á þinginu í dag en það er einhver lurða í forsetanum. vísir/vilhelm Ýmsir þingmenn voru hugsi, í ljósi almennra tilmæla sóttvarnaryfirvalda að þeir sem væru með flensueinkenni, héldu sig til hlés, á þinginu í dag. En þar var Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, afar aumingjalegur að sjá. Samkvæmt heimildum Vísis var til að mynda Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem hefur þungar áhyggjur af því að sóttvörnum sé ekki fylgt, ósátt við að sjá hinn framúrlega forseta á þinginu svona á sig kominn. Steingrímur ritaði bréf sem hann sendi forsætisnefnd og áheyrnarfulltrúum bréf þar sem hann greindi frá nánar frá krankleika sínum og viðbrögðum við honum: „Vil upplýsa og útskýra að ég mun halda mig frá forsetastólnum í dag eins og ég gerði í gær. Ástæðan er að ég er hás og hálf raddlaus. En, ég fór auðvitað strax í covid próf eins og ábyrgt er að gera og hélt mig heima eftir það í gær. Niðurstaðan undir kvöld var neikvæð, sem sagt bara kvef og aumingjaskapur í mér,“ segir Steingrímur í bréfi sínu. Og lýsir nánar lumpulegri framgöngu sinni. „En, þar sem ég er enn hás held ég að best sé að hlífa mönnum við mér sem forseta og ekki rétt að bjóða upp á umtal um að veikur maður sé engu að síður að stjórna fundum Alþingis. En, þar sem ég er með glænýtt neikvætt próf upp á vasann þá er ég á svæðinu og mun taka þátt í atkvæðagreiðslu.“ Uppfært 18:45. Missagt er að Steingrímur hafi ritað þingheimi bréfið sem er til grundvallar þessari frétt. Hið rétta er að bréfið var til forsætisnefndar og áheyrnarfulltrúa. Það bréf var sent um strax að morgni dags þannig að forsetinn var ekki að bregðast við viðbrögðum. Þetta hefur verið lagfært. Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður dæmdur í átta ára fangelsi í stóra kristal-amfetamínmálinu Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis var til að mynda Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem hefur þungar áhyggjur af því að sóttvörnum sé ekki fylgt, ósátt við að sjá hinn framúrlega forseta á þinginu svona á sig kominn. Steingrímur ritaði bréf sem hann sendi forsætisnefnd og áheyrnarfulltrúum bréf þar sem hann greindi frá nánar frá krankleika sínum og viðbrögðum við honum: „Vil upplýsa og útskýra að ég mun halda mig frá forsetastólnum í dag eins og ég gerði í gær. Ástæðan er að ég er hás og hálf raddlaus. En, ég fór auðvitað strax í covid próf eins og ábyrgt er að gera og hélt mig heima eftir það í gær. Niðurstaðan undir kvöld var neikvæð, sem sagt bara kvef og aumingjaskapur í mér,“ segir Steingrímur í bréfi sínu. Og lýsir nánar lumpulegri framgöngu sinni. „En, þar sem ég er enn hás held ég að best sé að hlífa mönnum við mér sem forseta og ekki rétt að bjóða upp á umtal um að veikur maður sé engu að síður að stjórna fundum Alþingis. En, þar sem ég er með glænýtt neikvætt próf upp á vasann þá er ég á svæðinu og mun taka þátt í atkvæðagreiðslu.“ Uppfært 18:45. Missagt er að Steingrímur hafi ritað þingheimi bréfið sem er til grundvallar þessari frétt. Hið rétta er að bréfið var til forsætisnefndar og áheyrnarfulltrúa. Það bréf var sent um strax að morgni dags þannig að forsetinn var ekki að bregðast við viðbrögðum. Þetta hefur verið lagfært.
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður dæmdur í átta ára fangelsi í stóra kristal-amfetamínmálinu Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Sjá meira