Ingibjörg Ólöf í fyrsta sæti og Líneik Anna í öðru Sylvía Hall skrifar 17. apríl 2021 23:44 Ingibjörg Ólöf Isaksen mun leiða lista Framsóknar. Aðsend Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar, hlaut flest atkvæði í forvali Framsóknarmanna í Norðausturkjödæmi og mun leiða lista flokksins í næstu kosningum. Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður hafnaði í öðru sæti, en hún sóttist eftir oddvitasæti. Líneik skipaði 2. sætið á lista Framsóknar í kjördæminu í kosningunum 2017 en þá leiddi Þórunn Egilsdóttir listann. Þórunn greindi frá því í byrjun árs að hún hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri en hún glímir við krabbamein. Póstkosning fór fram um sex efstu sætin og stóð kosningin yfir frá 1. mars til 31. mars. 2.207 voru á kjörskrá en níu gáfu kost á sér. Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar. 612 atkvæði í 1. sæti Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Fáskrúðsfirði. 529 atkvæði í 1.-2. sæti Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi Grýtubakkahreppi. 741 atkvæði í 1.-3. sæti. Helgi Héðinsson, oddviti Skútustaðahrepps. 578 atkvæði í 1.-4. sæti. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður Akureyri. 547 atkvæði í 1.-5. sæti. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi Kelduhverfi. 496 atkvæði í 1.-6. sæti. Aðrir sem gáfu kost á sér voru Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Karítas Ríkharðsdóttir blaðamaður og Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur Egilsstöðum. Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Sjá meira
Líneik skipaði 2. sætið á lista Framsóknar í kjördæminu í kosningunum 2017 en þá leiddi Þórunn Egilsdóttir listann. Þórunn greindi frá því í byrjun árs að hún hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri en hún glímir við krabbamein. Póstkosning fór fram um sex efstu sætin og stóð kosningin yfir frá 1. mars til 31. mars. 2.207 voru á kjörskrá en níu gáfu kost á sér. Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar. 612 atkvæði í 1. sæti Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Fáskrúðsfirði. 529 atkvæði í 1.-2. sæti Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi Grýtubakkahreppi. 741 atkvæði í 1.-3. sæti. Helgi Héðinsson, oddviti Skútustaðahrepps. 578 atkvæði í 1.-4. sæti. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður Akureyri. 547 atkvæði í 1.-5. sæti. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi Kelduhverfi. 496 atkvæði í 1.-6. sæti. Aðrir sem gáfu kost á sér voru Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Karítas Ríkharðsdóttir blaðamaður og Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur Egilsstöðum.
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Sjá meira