Óttast að De Bruyne gæti misst af undanúrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2021 16:30 Kevin De Bruyne meiddist gegn Chelsea um helgina. Getty/Victoria Haydn Það kemur í ljós síðar í dag hversu alvarleg meiðsli Kevin De Bruyne eru en menn eru svartsýnir hjá Manchester City. Talið er að belgíski miðjumaðurinn gæti misst af báðum undanúrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu. De Bruyne fór meiddur af velli er Man City tapaði 1-0 fyrir Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins á laugardaginn. Hann festi hægri ökkla sinn í grasinu á Wembley og stökkbólgnaði ökklinn upp í kjölfarið. Ljóst er að Belginn verður ekki með City gegn Aston Villa á miðvikudaginn og þá missir hann af úrslitum enska deildarbikarsins sem fara fram næstu helgi er City mætir Tottenham Hotspur. Ef meiðslin eru jafn slæm og er talið þá er ljóst að De Bruyne verður hvergi sjáanlegur er Manchester City mætir París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. City heldur í vonina um að miðjumaðurinn öflugi verði aðeins frá í sjö til tíu daga en ef liðbönd á ökkla eru sködduð er talið að hann gæti verið frá í allt að sex vikur. Latest on Kevin De Bruyne's ankle injury here from @TelegraphDuckerhttps://t.co/ahZOZM14au pic.twitter.com/LK561epfOb— Telegraph Football (@TeleFootball) April 18, 2021 De Bruyne var frá vegna meiðsla á læri í alls fjórar vikur frá miðjum janúar til miðs febrúar á þessu ári og þó City hafi gengið vel á þeim tíma er ljóst að Pep Guardiola myndi alltaf vilja að Belginn færi leikfær fyrir stórleikina sem framundan eru. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. 17. apríl 2021 18:30 Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 20:06 Erfitt að skora gegn liði með átta leikmenn á aftasta þriðjung Pep Guardiola taldi sína menn í Manchester City spila ágætlega í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 22:15 Segir meiðsli De Bruyne ekki líta vel út Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í 1-0 tapi Manchester City gegn Chelsea í gærkvöld er liðin mættust í undanúrslitum FA-bikarsins. Pep Guardiola segir meiðslin ekki líta vel út. 18. apríl 2021 08:01 Chelsea vinnur bikarinn ef marka má söguna Ef marka má þær leiktíðir sem Manchester City hefur verið slegið út úr undanúrslitum enska FA-bikarsins í knattspyrnu til þessa undir Pep Guardiola er ljóst að Chelsea verður bikarmeistari þann 15. maí næstkomandi. 18. apríl 2021 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
De Bruyne fór meiddur af velli er Man City tapaði 1-0 fyrir Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins á laugardaginn. Hann festi hægri ökkla sinn í grasinu á Wembley og stökkbólgnaði ökklinn upp í kjölfarið. Ljóst er að Belginn verður ekki með City gegn Aston Villa á miðvikudaginn og þá missir hann af úrslitum enska deildarbikarsins sem fara fram næstu helgi er City mætir Tottenham Hotspur. Ef meiðslin eru jafn slæm og er talið þá er ljóst að De Bruyne verður hvergi sjáanlegur er Manchester City mætir París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. City heldur í vonina um að miðjumaðurinn öflugi verði aðeins frá í sjö til tíu daga en ef liðbönd á ökkla eru sködduð er talið að hann gæti verið frá í allt að sex vikur. Latest on Kevin De Bruyne's ankle injury here from @TelegraphDuckerhttps://t.co/ahZOZM14au pic.twitter.com/LK561epfOb— Telegraph Football (@TeleFootball) April 18, 2021 De Bruyne var frá vegna meiðsla á læri í alls fjórar vikur frá miðjum janúar til miðs febrúar á þessu ári og þó City hafi gengið vel á þeim tíma er ljóst að Pep Guardiola myndi alltaf vilja að Belginn færi leikfær fyrir stórleikina sem framundan eru. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. 17. apríl 2021 18:30 Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 20:06 Erfitt að skora gegn liði með átta leikmenn á aftasta þriðjung Pep Guardiola taldi sína menn í Manchester City spila ágætlega í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 22:15 Segir meiðsli De Bruyne ekki líta vel út Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í 1-0 tapi Manchester City gegn Chelsea í gærkvöld er liðin mættust í undanúrslitum FA-bikarsins. Pep Guardiola segir meiðslin ekki líta vel út. 18. apríl 2021 08:01 Chelsea vinnur bikarinn ef marka má söguna Ef marka má þær leiktíðir sem Manchester City hefur verið slegið út úr undanúrslitum enska FA-bikarsins í knattspyrnu til þessa undir Pep Guardiola er ljóst að Chelsea verður bikarmeistari þann 15. maí næstkomandi. 18. apríl 2021 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. 17. apríl 2021 18:30
Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 20:06
Erfitt að skora gegn liði með átta leikmenn á aftasta þriðjung Pep Guardiola taldi sína menn í Manchester City spila ágætlega í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 22:15
Segir meiðsli De Bruyne ekki líta vel út Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í 1-0 tapi Manchester City gegn Chelsea í gærkvöld er liðin mættust í undanúrslitum FA-bikarsins. Pep Guardiola segir meiðslin ekki líta vel út. 18. apríl 2021 08:01
Chelsea vinnur bikarinn ef marka má söguna Ef marka má þær leiktíðir sem Manchester City hefur verið slegið út úr undanúrslitum enska FA-bikarsins í knattspyrnu til þessa undir Pep Guardiola er ljóst að Chelsea verður bikarmeistari þann 15. maí næstkomandi. 18. apríl 2021 09:01