Hyggjast ráðast í víðtækar skimanir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2021 11:22 Þórólfur sagði ekkert barn alvarlega veikt eins og sakir stæðu. Ráðast á í víðtækar skimanir í tengslum við þau hópsmit sem upp eru komin í samfélaginu og sömuleiðis handahófskenndar skimanir til að freista þess að meta útbreiðsluna almennt. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á aukaupplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins rétt í þessu. Þórólfur sagði að ráðist yrði í skimanirnar í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu; viðræður vegna þessa væru hafnar. Hann sagði niðurstöðurnar myndu verða afar hjálplegar við að útfæra aðgerðir. Sóttvarnalæknir sagði 44 hafa greinst um helgina; 36 í tengslum við hópsmit á leikskólanum Jörfa og átta í tengslum við annað hópsmit í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Fjórtán nemendur Jörfa og sextán starfsmenn hafa greinst með Covid-19 auk sex sem hafa fjölskyldutengsl við aðra á leikskólanum. Þórólfur sagði báðar hópsýkingarnar mega rekja til landamærasmita og þess að óvarlega hefði verið farið í sóttkví. Í báðum tilvikum væri um að ræða undirtegundir breska afbrigðis SARS-CoV-2. Þórólfur sagði marga hafa farið í sýnatöku í gær vegna leikskólasmitsins og þá ætti hann von á því að margir færu í dag. Hann sagði hópsmitið til marks um það hvernig einn einstaklingur gæti komið af stað hópsýkingu og jafnvel nýrri bylgju. Hann sagðist þó ekki vilja grípa til þess strax að herða aðgerðir en ítrekaði sérstaklega að þeir sem hefðu legið veikir heima ættu ekki að mæta til vinnu án þess að fara fyrst í skimun. Annað gæti stuðlað að mikilli útbreiðslu veirunnar. Sóttvarnalæknir sagði hópsýkingarnar enn fremur sýna mikilvægi þess að tryggja landamærin sem best en minnti á að umrædd smit hefðu komið upp fyrir tveimur til þremur vikum. Þannig værum við alltaf eftirá. Gripið yrði til harðari aðgerða ef smit færu að greinast víðar í samfélaginu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á aukaupplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins rétt í þessu. Þórólfur sagði að ráðist yrði í skimanirnar í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu; viðræður vegna þessa væru hafnar. Hann sagði niðurstöðurnar myndu verða afar hjálplegar við að útfæra aðgerðir. Sóttvarnalæknir sagði 44 hafa greinst um helgina; 36 í tengslum við hópsmit á leikskólanum Jörfa og átta í tengslum við annað hópsmit í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Fjórtán nemendur Jörfa og sextán starfsmenn hafa greinst með Covid-19 auk sex sem hafa fjölskyldutengsl við aðra á leikskólanum. Þórólfur sagði báðar hópsýkingarnar mega rekja til landamærasmita og þess að óvarlega hefði verið farið í sóttkví. Í báðum tilvikum væri um að ræða undirtegundir breska afbrigðis SARS-CoV-2. Þórólfur sagði marga hafa farið í sýnatöku í gær vegna leikskólasmitsins og þá ætti hann von á því að margir færu í dag. Hann sagði hópsmitið til marks um það hvernig einn einstaklingur gæti komið af stað hópsýkingu og jafnvel nýrri bylgju. Hann sagðist þó ekki vilja grípa til þess strax að herða aðgerðir en ítrekaði sérstaklega að þeir sem hefðu legið veikir heima ættu ekki að mæta til vinnu án þess að fara fyrst í skimun. Annað gæti stuðlað að mikilli útbreiðslu veirunnar. Sóttvarnalæknir sagði hópsýkingarnar enn fremur sýna mikilvægi þess að tryggja landamærin sem best en minnti á að umrædd smit hefðu komið upp fyrir tveimur til þremur vikum. Þannig værum við alltaf eftirá. Gripið yrði til harðari aðgerða ef smit færu að greinast víðar í samfélaginu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira