Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2021 12:00 Aron Pálmarsson leikur með Álaborg í Danmörku næstu þrjú árin. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. Hafnfirðingurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við Álaborg og gengur í raðir félagsins frá Barcelona í sumar. Yfirburðir Börsunga heima fyrir eru gríðarlega miklir en spænska úrvalsdeildin má muna sinn fífil fegurri. Barcelona tryggði sér spænska meistaratitilinn í fyrradag, í ellefta skiptið í röð, en liðið vinnur nánast alla deildarleiki sína með miklum mun. Danska úrvalsdeildin er mun sterkari en sú spænska og Aron segist þurfa á því að halda að spila fleiri krefjandi leiki. „Það er í raun engin keppni í deildinni hérna. Deildarleikir skipta ekki eins miklu máli því miður. Ég finn að ég þarf á þessu að halda, að fá fleiri stóra leiki. Ég tel mig vera á þeim stað á ferlinum að ég er að toppa og þá vil ég fá að sýna það oftar en í nokkrum leikjum yfir tímabilið og að það sé pressa að standa sig. Það gerist of sjaldan hérna,“ sagði Aron við Ríkharð Óskar Guðnason. „Deildin í Danmörku er mjög góð, mjög sterk, og svo er stefnan sett á að fara langt í Evrópu,“ bætti Aron við. Hann segir að hann verði líklega notaður sem leikstjórnandi hjá Álaborg, sérstaklega eftir að Mikkel Hansen kemur sumarið 2022. „Mér finnst líklegt að þeir séu ekki að fara að láta mig og Mikkel berjast um sömu stöðu. Mér finnst líklegra að ég verði meira á miðjunni, allavega þegar hann kemur,“ sagði Aron. „Það er til mikils ætlast af mér, hvort sem það er á miðju eða í skyttu. Ég hef spilað báðar þessar stöður með landsliði og félagsliðum og það skiptir mig ekki máli. En þeir ætlast til að ég skili mínu í hverjum leik. Með því að ná í mig ætla þeir að taka stærra skref í átt að Final Four [í Meistaradeild Evrópu]. Ég tek þeirri áskorun fagnandi.“ Danski handboltinn Spænski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Hafnfirðingurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við Álaborg og gengur í raðir félagsins frá Barcelona í sumar. Yfirburðir Börsunga heima fyrir eru gríðarlega miklir en spænska úrvalsdeildin má muna sinn fífil fegurri. Barcelona tryggði sér spænska meistaratitilinn í fyrradag, í ellefta skiptið í röð, en liðið vinnur nánast alla deildarleiki sína með miklum mun. Danska úrvalsdeildin er mun sterkari en sú spænska og Aron segist þurfa á því að halda að spila fleiri krefjandi leiki. „Það er í raun engin keppni í deildinni hérna. Deildarleikir skipta ekki eins miklu máli því miður. Ég finn að ég þarf á þessu að halda, að fá fleiri stóra leiki. Ég tel mig vera á þeim stað á ferlinum að ég er að toppa og þá vil ég fá að sýna það oftar en í nokkrum leikjum yfir tímabilið og að það sé pressa að standa sig. Það gerist of sjaldan hérna,“ sagði Aron við Ríkharð Óskar Guðnason. „Deildin í Danmörku er mjög góð, mjög sterk, og svo er stefnan sett á að fara langt í Evrópu,“ bætti Aron við. Hann segir að hann verði líklega notaður sem leikstjórnandi hjá Álaborg, sérstaklega eftir að Mikkel Hansen kemur sumarið 2022. „Mér finnst líklegt að þeir séu ekki að fara að láta mig og Mikkel berjast um sömu stöðu. Mér finnst líklegra að ég verði meira á miðjunni, allavega þegar hann kemur,“ sagði Aron. „Það er til mikils ætlast af mér, hvort sem það er á miðju eða í skyttu. Ég hef spilað báðar þessar stöður með landsliði og félagsliðum og það skiptir mig ekki máli. En þeir ætlast til að ég skili mínu í hverjum leik. Með því að ná í mig ætla þeir að taka stærra skref í átt að Final Four [í Meistaradeild Evrópu]. Ég tek þeirri áskorun fagnandi.“
Danski handboltinn Spænski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira