Danski handboltinn Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Danskt handboltafélag hefur gengið mun lengra en áður þegar kemur að réttindum leikmanna í kringum fæðingu barna þeirra. Handbolti 9.7.2025 11:00 Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sigursælasta handboltakona sögunnar bætti við titli í safnið í gærkvöldi þegar Odense Håndbold varð danskur meistari. Handbolti 13.6.2025 11:31 Arnór Atla valinn þjálfari ársins Arnór Atlason var í dag valinn besti þjálfari ársins í danska karlahandboltanum en hann hefur gert mjög góða hluti með lið TTH Holstebro á þessu tímabili. Handbolti 7.6.2025 14:58 Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið TTH Holstebro tókst ekki að tryggja sér þriðja sætið í dönsku úrvalsdeildinni í dag en liðið tapaði þá á heimavelli á móti GOG. Handbolti 7.6.2025 13:52 Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ Aron Pálmarsson tilkynnti í gærkvöldi að hann myndi hætta í handbolta eftir tímabilið. Kveðjum til Arons hefur síðan rignt inn frá fjölmörgum fyrrum liðsfélögum, þjálfurum og öðrum góðvinum. Handbolti 26.5.2025 13:28 Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Lið Holstebro er komið í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við GOG á útivelli í dag. Handbolti 17.5.2025 17:50 Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Kristján Örn Kristjánsson, nær alltaf kallaður Donni, átti stórbrotin leik þegar SAH mátti þola tveggja marka tap gegn Álaborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans. Handbolti 15.5.2025 20:16 Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik þegar Bjerringbro-Silkeborg fór illa með GOG í úrslitakeppni dönsku efstu deildar karla í handbolta. Handbolti 14.5.2025 20:16 Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Danska handboltastjarnan Rasmus Lauge hefur verið í hléi frá handbolta síðustu þrjá mánuði. Nú hafa þau Sabrina Jepsen, kona hans, greint frá ástæðunni en dóttir þeirra fæddist löngu fyrir settan dag og er enn á sjúkrahúsi. Handbolti 13.5.2025 08:32 Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar TTH Holstebro, liðið sem Arnór Atlason þjálfar, vann 35-32 gegn Bjerringbro-Silkeborg í þriðju umferð riðlakeppninnar sem veitir sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Sigurinn skaut TTH Holstebro upp í annað sætið, upp fyrir Fredericia, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar. Handbolti 3.5.2025 17:58 Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Fredericia vann 11 marka útisigur á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans, lokatölur 25-36. Handbolti 20.4.2025 20:00 Rekinn út af eftir 36 sekúndur Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og félagar þeirra í Ribe-Esbjerg fögnuðum flottum þriggja marka heimasigri á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2025 13:34 Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Team Tvis Holstebro, sem Arnór Atlason stýrir, kemur fullt sjálfstrausts inn í úrslitakeppnina í danska handbolta eftir að hafa unnið síðustu fimm leiki sína í deildarkeppninni. Handbolti 12.4.2025 16:19 Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Kolstad átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum um norska meistaratitilinn í handbolta karla. Kolstad rúllaði yfir Halden í dag, 23-40. Handbolti 12.4.2025 15:41 Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Arnór Atlason fögnuðu báðir góðum sigrum í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.4.2025 18:11 Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl Óðinn Þór Ríkharðsson var að venju markahæstur þegar Kadetten hóf úrslitakeppni efstu deildar karla í handbolta með glæstum sigri á Wacker Thun, lokatölur 34-23. Handbolti 8.4.2025 19:50 Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Skanderborg AGF tapaði dýrmætu stigi í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli í Íslendingaslag á móti Ribe-Esbjerg. Handbolti 3.4.2025 19:40 Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Íslensku landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Andrea Jacobsen og Sandra Erlingsdóttir þurftu allar að sætta sig við tap með liðum sínum í evrópska handboltanum í kvöld. Handbolti 2.4.2025 18:56 „Eins og draumur að rætast“ Jóhannes Berg Andrason ætlar sér að kveðja FH með titli en hann heldur út til Danmerkur eftir tímabilið og gerist atvinnumaður í handbolta. Handbolti 2.4.2025 08:33 Bjarki Már öflugur Bjarki Már Elísson átti góðan leik þegar Veszprém vann Neka með níu marka mun á útivelli í efstu deild ungverska handboltans. Þá er Sävehof í góðum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Handbolti 25.3.2025 21:05 Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur hjá Skanderborg í 26-26 jafntefli gegn Sonderjyske. Á sama tíma skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson eitt mark gegn Ágústi Elí Björgvinssyni í 33-32 sigri Bjerringbro-Silkeborg gegn Ribe-Esbjerg. Handbolti 20.3.2025 19:17 Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Landsliðsmaðurinn og varnarsérfræðingurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur samið við þýska handknattleiksfélagið Hamburg um að koma í sumar frá danska félaginu Fredericia. Handbolti 18.3.2025 15:06 Danski dómarinn aftur á börum af velli Í annað skiptið á skömmum tíma fékk danski dómarinn Jesper Madsen aðsvif og var fluttur á börum af velli, þegar Álaborg og lærisveinar Arnórs Atlasonar í Team Tvis Holstebro mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 9.3.2025 09:32 Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Handboltamaðurinn Jóhannes Berg Andrason gengur í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. Handbolti 7.3.2025 09:25 Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Kristjan Örn Kristjánsson átti mjög flottan leik með Skanderborg AGF í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hann var valinn í landsliðið í upphafi vikunnar og sýndi af hverju í kvöld. Handbolti 5.3.2025 20:39 Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Lið Fredericia í danska handboltanum situr í þriðja sæti dönsku deildarinnar eftir góðan útisigur á liði Nordsjælland í dag. Handbolti 23.2.2025 20:56 Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Andri Már Rúnarsson og Guðmundur Bragi Ástþórsson, sem saman léku með Haukum fyrir tveimur árum, voru afar áberandi með liðum sínum í þýska og danska handboltanum í kvöld. Handbolti 21.2.2025 20:56 Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Það er heldur betur barnalukkan meðal leikmanna danska handboltaliðsins Esbjerg. Þrír leikmenn liðsins eru nú komnir í barneignarfrí. Handbolti 18.2.2025 17:00 Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Norski markvörðurinn Katrine Lunde er búin að finna sér nýtt lið. Langur og glæsilegur ferill hennar lengist því enn. Handbolti 17.2.2025 14:46 Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins er saklaus og má nú spila handbolta að nýju, eftir að hafa ranglega verið settur í bann vegna lyfjamáls og misst af nýafstöðnu heimsmeistaramóti. Hann er ánægður en vill komast til botns í því hvernig þetta gat gerst. Handbolti 15.2.2025 11:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 20 ›
Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Danskt handboltafélag hefur gengið mun lengra en áður þegar kemur að réttindum leikmanna í kringum fæðingu barna þeirra. Handbolti 9.7.2025 11:00
Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sigursælasta handboltakona sögunnar bætti við titli í safnið í gærkvöldi þegar Odense Håndbold varð danskur meistari. Handbolti 13.6.2025 11:31
Arnór Atla valinn þjálfari ársins Arnór Atlason var í dag valinn besti þjálfari ársins í danska karlahandboltanum en hann hefur gert mjög góða hluti með lið TTH Holstebro á þessu tímabili. Handbolti 7.6.2025 14:58
Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið TTH Holstebro tókst ekki að tryggja sér þriðja sætið í dönsku úrvalsdeildinni í dag en liðið tapaði þá á heimavelli á móti GOG. Handbolti 7.6.2025 13:52
Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ Aron Pálmarsson tilkynnti í gærkvöldi að hann myndi hætta í handbolta eftir tímabilið. Kveðjum til Arons hefur síðan rignt inn frá fjölmörgum fyrrum liðsfélögum, þjálfurum og öðrum góðvinum. Handbolti 26.5.2025 13:28
Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Lið Holstebro er komið í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við GOG á útivelli í dag. Handbolti 17.5.2025 17:50
Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Kristján Örn Kristjánsson, nær alltaf kallaður Donni, átti stórbrotin leik þegar SAH mátti þola tveggja marka tap gegn Álaborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans. Handbolti 15.5.2025 20:16
Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik þegar Bjerringbro-Silkeborg fór illa með GOG í úrslitakeppni dönsku efstu deildar karla í handbolta. Handbolti 14.5.2025 20:16
Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Danska handboltastjarnan Rasmus Lauge hefur verið í hléi frá handbolta síðustu þrjá mánuði. Nú hafa þau Sabrina Jepsen, kona hans, greint frá ástæðunni en dóttir þeirra fæddist löngu fyrir settan dag og er enn á sjúkrahúsi. Handbolti 13.5.2025 08:32
Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar TTH Holstebro, liðið sem Arnór Atlason þjálfar, vann 35-32 gegn Bjerringbro-Silkeborg í þriðju umferð riðlakeppninnar sem veitir sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Sigurinn skaut TTH Holstebro upp í annað sætið, upp fyrir Fredericia, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar. Handbolti 3.5.2025 17:58
Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Fredericia vann 11 marka útisigur á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans, lokatölur 25-36. Handbolti 20.4.2025 20:00
Rekinn út af eftir 36 sekúndur Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og félagar þeirra í Ribe-Esbjerg fögnuðum flottum þriggja marka heimasigri á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2025 13:34
Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Team Tvis Holstebro, sem Arnór Atlason stýrir, kemur fullt sjálfstrausts inn í úrslitakeppnina í danska handbolta eftir að hafa unnið síðustu fimm leiki sína í deildarkeppninni. Handbolti 12.4.2025 16:19
Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Kolstad átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum um norska meistaratitilinn í handbolta karla. Kolstad rúllaði yfir Halden í dag, 23-40. Handbolti 12.4.2025 15:41
Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Arnór Atlason fögnuðu báðir góðum sigrum í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.4.2025 18:11
Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl Óðinn Þór Ríkharðsson var að venju markahæstur þegar Kadetten hóf úrslitakeppni efstu deildar karla í handbolta með glæstum sigri á Wacker Thun, lokatölur 34-23. Handbolti 8.4.2025 19:50
Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Skanderborg AGF tapaði dýrmætu stigi í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli í Íslendingaslag á móti Ribe-Esbjerg. Handbolti 3.4.2025 19:40
Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Íslensku landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Andrea Jacobsen og Sandra Erlingsdóttir þurftu allar að sætta sig við tap með liðum sínum í evrópska handboltanum í kvöld. Handbolti 2.4.2025 18:56
„Eins og draumur að rætast“ Jóhannes Berg Andrason ætlar sér að kveðja FH með titli en hann heldur út til Danmerkur eftir tímabilið og gerist atvinnumaður í handbolta. Handbolti 2.4.2025 08:33
Bjarki Már öflugur Bjarki Már Elísson átti góðan leik þegar Veszprém vann Neka með níu marka mun á útivelli í efstu deild ungverska handboltans. Þá er Sävehof í góðum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Handbolti 25.3.2025 21:05
Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur hjá Skanderborg í 26-26 jafntefli gegn Sonderjyske. Á sama tíma skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson eitt mark gegn Ágústi Elí Björgvinssyni í 33-32 sigri Bjerringbro-Silkeborg gegn Ribe-Esbjerg. Handbolti 20.3.2025 19:17
Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Landsliðsmaðurinn og varnarsérfræðingurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur samið við þýska handknattleiksfélagið Hamburg um að koma í sumar frá danska félaginu Fredericia. Handbolti 18.3.2025 15:06
Danski dómarinn aftur á börum af velli Í annað skiptið á skömmum tíma fékk danski dómarinn Jesper Madsen aðsvif og var fluttur á börum af velli, þegar Álaborg og lærisveinar Arnórs Atlasonar í Team Tvis Holstebro mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 9.3.2025 09:32
Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Handboltamaðurinn Jóhannes Berg Andrason gengur í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. Handbolti 7.3.2025 09:25
Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Kristjan Örn Kristjánsson átti mjög flottan leik með Skanderborg AGF í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hann var valinn í landsliðið í upphafi vikunnar og sýndi af hverju í kvöld. Handbolti 5.3.2025 20:39
Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Lið Fredericia í danska handboltanum situr í þriðja sæti dönsku deildarinnar eftir góðan útisigur á liði Nordsjælland í dag. Handbolti 23.2.2025 20:56
Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Andri Már Rúnarsson og Guðmundur Bragi Ástþórsson, sem saman léku með Haukum fyrir tveimur árum, voru afar áberandi með liðum sínum í þýska og danska handboltanum í kvöld. Handbolti 21.2.2025 20:56
Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Það er heldur betur barnalukkan meðal leikmanna danska handboltaliðsins Esbjerg. Þrír leikmenn liðsins eru nú komnir í barneignarfrí. Handbolti 18.2.2025 17:00
Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Norski markvörðurinn Katrine Lunde er búin að finna sér nýtt lið. Langur og glæsilegur ferill hennar lengist því enn. Handbolti 17.2.2025 14:46
Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins er saklaus og má nú spila handbolta að nýju, eftir að hafa ranglega verið settur í bann vegna lyfjamáls og misst af nýafstöðnu heimsmeistaramóti. Hann er ánægður en vill komast til botns í því hvernig þetta gat gerst. Handbolti 15.2.2025 11:31