Barði fórnarlamb sitt í lærið með kylfu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 07:52 Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Tilkynnt var um líkamsárás á Granda um klukkan átta í gærkvöldi þar sem árásarmaður hafði lamið fórnarlamb sitt með kylfu í lærið og flúið af vettvangi. Árásarþoli gat ekki stigið í fótinn og var fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabíl að því er segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árásarmaðurinn fannst um þremur tímum síðar og var handtekinn og vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Þá hafði lögregla afskipti af manni um níu leytið í gærkvöldi en sá var með „hendurnar fullar af verkfærum,“ líkt og það er orðað í tilkynningu lögreglu. Viðurkenndi maðurinn strax að hafa stolið verkfærunum en um var að ræða rafmagnsverkfæri í töskum. Maðurinn sýndi lögreglunni bifreið sem hann hafði stolið verkfærunum úr en var handtekinn og vistaður í fangageymslu um stund en var síðan látinn laus úr haldi að lokinni skýrslutöku. Eigandi verkfæranna ku hafa sótt eignir sínar á lögreglustöð. Vitnað er einnig til mótmæla við rússneska sendiráðið í gærkvöldi þar sem um 28 mótmælendur voru saman komnir en allt fór vel fram að því er segir í dagbókinni. Einn ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku eftir að hafa mælst á 127 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60. Sér til varnar sagðist ökumaðurinn vera að verða of seinn í matinn. Þá hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af þó nokkrum fjölda ökumanna vegna gruns um ölvunar- eða fíkniefnaakstur eða akstur án ökuréttinda. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Þá hafði lögregla afskipti af manni um níu leytið í gærkvöldi en sá var með „hendurnar fullar af verkfærum,“ líkt og það er orðað í tilkynningu lögreglu. Viðurkenndi maðurinn strax að hafa stolið verkfærunum en um var að ræða rafmagnsverkfæri í töskum. Maðurinn sýndi lögreglunni bifreið sem hann hafði stolið verkfærunum úr en var handtekinn og vistaður í fangageymslu um stund en var síðan látinn laus úr haldi að lokinni skýrslutöku. Eigandi verkfæranna ku hafa sótt eignir sínar á lögreglustöð. Vitnað er einnig til mótmæla við rússneska sendiráðið í gærkvöldi þar sem um 28 mótmælendur voru saman komnir en allt fór vel fram að því er segir í dagbókinni. Einn ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku eftir að hafa mælst á 127 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60. Sér til varnar sagðist ökumaðurinn vera að verða of seinn í matinn. Þá hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af þó nokkrum fjölda ökumanna vegna gruns um ölvunar- eða fíkniefnaakstur eða akstur án ökuréttinda.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira