Tíu greindust smitaðir af veirunni í fyrradag og voru þar allir nema einn í sóttkví. Í gær voru 134 í einangrun, 812 í sóttkví og 1106 í skimunarsóttkví. Þá voru fjórir á sjúkrahúsi vegna Covid-19.
Sautján greindust smitaðir og einn utan sóttkvíar

Sautján greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær, þar af var einn sem var ekki í sóttkví, samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum. Tveir greindust á landamærunum.