Halldór Karl: Frábært að hafa tryggt okkur sæti í úrslitakeppninni Andri Már Eggertsson skrifar 28. apríl 2021 21:30 Halldór Karl Þórsson var hæst ánægður með leik kvöldsins Vísir/Fjölnir Karfa Fjölnir unnu mikilvægan sigur á Haukum í kvöld. Leikurinn endaði 73 - 65 og geta nú Fjölnir átt sæta skipti við Hauka sem eru í þriðja sæti ef allt fer að óskum. Halldór Karl Þórsson þjálfari Fjölnis var himinlifandi með frammistöðuna sem stelpurnar hans sýndu í kvöld og þá sérstaklega í seinni hálfleik. „Eftir þennan sigur horfum við hýrum augum á þriðja sætið í töflunni sem er orðið góður möguleiki eftir leik kvöldsins. Það er frábært að við séum búnar að tryggja okkur sæti í úrslitakeppninni sem var stóra markmiðið á tímabilinu," sagði Halldór Karl. Haukar áttu góðan kafla í fyrri hálfleik sem þær unnu með 13 stigum og voru gestirnir 5 stigum yfir þegar liðin héldu til hálfleiks. „Í þessum kafla spiluðu Haukarnir frábæra vörn á okkur og ýttu okkur úr aðgerðunum sem við vildum fara í, það var jákvætt að vörnin okkar stóð líka vaktina," sagði Halldór sem var ánægður með að Haukarnir skoruðu bara 34 stig í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikurinn var í algeri eign Fjölnis og varð það til þess að liðið vann þennan leik. „Við fengum gott framlag frá öllu liðinu í kvöld bæði byrjunarliðinu og bekknum sem varð til þess að við unnum leikinn." Ariel Hearn var frábær í liði Fjölnis í kvöld hún gerði 23 stig í kvöld og var þjálfari hennar gríðalega sáttur með hennar spilamennsku. „Hún er ótrúlegur karakter, hún var ósátt með spilamennsku sína í fyrri hálfleik og fór í smá hugleiðslu fyrir seinni hálfleikinn sem skilaði góðu verki. Allir í klúbbnum njóta góðs af því að hafa hana hérna, hún gefur mikið af sér til yngri flokkana og líta allir mjög upp til hennar bæði karla og kvenna," sagði Halldór að lokum. Fjölnir Dominos-deild kvenna Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira
Halldór Karl Þórsson þjálfari Fjölnis var himinlifandi með frammistöðuna sem stelpurnar hans sýndu í kvöld og þá sérstaklega í seinni hálfleik. „Eftir þennan sigur horfum við hýrum augum á þriðja sætið í töflunni sem er orðið góður möguleiki eftir leik kvöldsins. Það er frábært að við séum búnar að tryggja okkur sæti í úrslitakeppninni sem var stóra markmiðið á tímabilinu," sagði Halldór Karl. Haukar áttu góðan kafla í fyrri hálfleik sem þær unnu með 13 stigum og voru gestirnir 5 stigum yfir þegar liðin héldu til hálfleiks. „Í þessum kafla spiluðu Haukarnir frábæra vörn á okkur og ýttu okkur úr aðgerðunum sem við vildum fara í, það var jákvætt að vörnin okkar stóð líka vaktina," sagði Halldór sem var ánægður með að Haukarnir skoruðu bara 34 stig í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikurinn var í algeri eign Fjölnis og varð það til þess að liðið vann þennan leik. „Við fengum gott framlag frá öllu liðinu í kvöld bæði byrjunarliðinu og bekknum sem varð til þess að við unnum leikinn." Ariel Hearn var frábær í liði Fjölnis í kvöld hún gerði 23 stig í kvöld og var þjálfari hennar gríðalega sáttur með hennar spilamennsku. „Hún er ótrúlegur karakter, hún var ósátt með spilamennsku sína í fyrri hálfleik og fór í smá hugleiðslu fyrir seinni hálfleikinn sem skilaði góðu verki. Allir í klúbbnum njóta góðs af því að hafa hana hérna, hún gefur mikið af sér til yngri flokkana og líta allir mjög upp til hennar bæði karla og kvenna," sagði Halldór að lokum.
Fjölnir Dominos-deild kvenna Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira