Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2021 15:15 Ólafur Örn Eyjólfsson á ferðinni með boltann í leik HK og Breiðabliks í Kórnum í fyrra. Vísir/Bára Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. HK-ingurinn Ólafur Örn Eyjólfsson hikaði ekki við að fara í tæklingar í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. Þegar upp var staðið þá leið styðstur tími á milli tæklinga hjá Ólafi Erni af öllum leikmönnum deildarinnar. Ólafur Örn fór alls í 54 tæklingar á 491 mínútu samkvæmt skráningu Wyscout sem þýðir að hann fór 9,9 sinnum í tæklingar á hverjar níutíu mínútur sem hann spilaði. Ólafur toppaði algjörlega í 1-0 tapleik á móti verðandi Íslandsmeisturum í Val í lok ágúst þegar hann fór alls í sextán tæklingar. Ólafur vann reyndar aðeins bara sjö af þessum sextán tæklingum í Valsleiknum og vann í heildina aðeins 46,3 prósent tæklinga sem hann fór í. Næstu á eftir Ólafi Erni var Stjörnumaðurinn Alex Þór Hauksson sem fór í 9,66 tæklingar á hverjar níutíu mínútu. Alex Þór fór þó í mun fleiri tæklingar í heildina eða alls 153 og vann líka 54,9 prósent þeirra. Þriðji var síðan Gróttumaðurinn Óskar Jónsson. Fjölnismenn fóru annars í flestar tæklingar og voru þar með mikla yfirburði. Grafarvogspiltar fóru alls í 1342 tæklingar en í öðru sæti var Fylkir með 1210 tæklingar. HK-menn fóru aftur á móti í fæstar tæklingar allra liða eða 1009 talsins. Einu minna en ÍA. Ólafur Örn Eyjólfsson spilaði bara þrjátíu prósent af mínútum í boði því annars hefðu þær eflaust verið miklu fleiri. Leikmenn sem fóru örast í tæklingar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Ólafur Örn Eyjólfsson, HK 9,9 sinnum á hverjar 90 mínútur 2. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 9,66 sinnum 3. Óskar Jónsson, Gróttu 9,55 4. Péter Zachán, Fjölni 9,33 5. Nikulás Val Gunnarsson, Fylki 9,31 6. Haukur Páll Sigurðsson, Val 9,20 7. Aron Bjarnason, Val 9,07 8. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 9,01 9. Valgeir Valgeirsson, HK 8,99 10. Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki 8,88 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. HK-ingurinn Ólafur Örn Eyjólfsson hikaði ekki við að fara í tæklingar í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. Þegar upp var staðið þá leið styðstur tími á milli tæklinga hjá Ólafi Erni af öllum leikmönnum deildarinnar. Ólafur Örn fór alls í 54 tæklingar á 491 mínútu samkvæmt skráningu Wyscout sem þýðir að hann fór 9,9 sinnum í tæklingar á hverjar níutíu mínútur sem hann spilaði. Ólafur toppaði algjörlega í 1-0 tapleik á móti verðandi Íslandsmeisturum í Val í lok ágúst þegar hann fór alls í sextán tæklingar. Ólafur vann reyndar aðeins bara sjö af þessum sextán tæklingum í Valsleiknum og vann í heildina aðeins 46,3 prósent tæklinga sem hann fór í. Næstu á eftir Ólafi Erni var Stjörnumaðurinn Alex Þór Hauksson sem fór í 9,66 tæklingar á hverjar níutíu mínútu. Alex Þór fór þó í mun fleiri tæklingar í heildina eða alls 153 og vann líka 54,9 prósent þeirra. Þriðji var síðan Gróttumaðurinn Óskar Jónsson. Fjölnismenn fóru annars í flestar tæklingar og voru þar með mikla yfirburði. Grafarvogspiltar fóru alls í 1342 tæklingar en í öðru sæti var Fylkir með 1210 tæklingar. HK-menn fóru aftur á móti í fæstar tæklingar allra liða eða 1009 talsins. Einu minna en ÍA. Ólafur Örn Eyjólfsson spilaði bara þrjátíu prósent af mínútum í boði því annars hefðu þær eflaust verið miklu fleiri. Leikmenn sem fóru örast í tæklingar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Ólafur Örn Eyjólfsson, HK 9,9 sinnum á hverjar 90 mínútur 2. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 9,66 sinnum 3. Óskar Jónsson, Gróttu 9,55 4. Péter Zachán, Fjölni 9,33 5. Nikulás Val Gunnarsson, Fylki 9,31 6. Haukur Páll Sigurðsson, Val 9,20 7. Aron Bjarnason, Val 9,07 8. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 9,01 9. Valgeir Valgeirsson, HK 8,99 10. Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki 8,88 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Leikmenn sem fóru örast í tæklingar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Ólafur Örn Eyjólfsson, HK 9,9 sinnum á hverjar 90 mínútur 2. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 9,66 sinnum 3. Óskar Jónsson, Gróttu 9,55 4. Péter Zachán, Fjölni 9,33 5. Nikulás Val Gunnarsson, Fylki 9,31 6. Haukur Páll Sigurðsson, Val 9,20 7. Aron Bjarnason, Val 9,07 8. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 9,01 9. Valgeir Valgeirsson, HK 8,99 10. Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki 8,88
Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Sjá meira
Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31
Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31