Framboðslisti Framsóknar í Norðausturkjördæmi liggur fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. apríl 2021 22:05 Líneik Anna Sævarsdóttir skipar annað sæti listans og Ingibjörg Ólöf Isaksen það fyrsta. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur í kvöld. Prófkjör hafði áður farið fram um efstu sex sæti listans og gerði kjörstjórn tillögu um önnur sæti listans í samræmi við reglur flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Listinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum á aukakjördæmisþingi KFNA. Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar er oddviti listans og í öðru sæti er Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður. Þriðja sætið skipar Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og þingmaður og í fjórða sæti er Helgi Héðinsson, bóndi og oddviti Skútustaðahrepps. Fimmta sætið skipar svo Halldóra Hauksdóttir, lögfræðingur og sjötta sætið Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, skipar heiðurssæti listans sem má sjá í heild sinni hér að neðan. „Hvert sæti listans er skipað öflugu fólki hvaðanæva að í kjördæminu með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja vinna að stöðugum umbótum á samfélaginu á grunni samvinnu og jafnaðar. Á listanum fer saman víðtæk þekking, reynsla, framsýni og kraftur til að vinna að öflugu samfélagi, með öruggar grunnstoðir og fjölbreytt atvinnulíf í öndvegi,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri, Akureyri Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Grýtubakkahreppi Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum Ari Teitsson, lífeyrisþegi, Þingeyjarsveit Brynja Rún Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður, Djúpavogi Íris Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi, Dalvíkurbyggð Sverre Andreas Jakobsson, handboltaþjálfari, Akureyri Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshreppi Halldóra Magnúsdóttir, leikskólastarfsmaður, Eyjafjarðarsveit Eggert Stefánsson, bóndi, Þistilfirði Rósa Jónsdóttir, nemi, Fjallabyggð Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Egilsstöðum Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir, Húsavík Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, Vopnafirði Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira
Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar er oddviti listans og í öðru sæti er Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður. Þriðja sætið skipar Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og þingmaður og í fjórða sæti er Helgi Héðinsson, bóndi og oddviti Skútustaðahrepps. Fimmta sætið skipar svo Halldóra Hauksdóttir, lögfræðingur og sjötta sætið Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, skipar heiðurssæti listans sem má sjá í heild sinni hér að neðan. „Hvert sæti listans er skipað öflugu fólki hvaðanæva að í kjördæminu með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja vinna að stöðugum umbótum á samfélaginu á grunni samvinnu og jafnaðar. Á listanum fer saman víðtæk þekking, reynsla, framsýni og kraftur til að vinna að öflugu samfélagi, með öruggar grunnstoðir og fjölbreytt atvinnulíf í öndvegi,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri, Akureyri Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Grýtubakkahreppi Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum Ari Teitsson, lífeyrisþegi, Þingeyjarsveit Brynja Rún Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður, Djúpavogi Íris Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi, Dalvíkurbyggð Sverre Andreas Jakobsson, handboltaþjálfari, Akureyri Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshreppi Halldóra Magnúsdóttir, leikskólastarfsmaður, Eyjafjarðarsveit Eggert Stefánsson, bóndi, Þistilfirði Rósa Jónsdóttir, nemi, Fjallabyggð Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Egilsstöðum Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir, Húsavík Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, Vopnafirði
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira