Sigurvegarar síðasta sumars: Atli reyndi oftast að skjóta á markið fyrir utan teig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 16:01 Atli Sigurjónsson í leik með KR á móti Breiðabliki síðasta sumar. Vísir/Bára Atli Sigurjónsson lét vaða á markið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Þú skorar ekki nema með því að skjóta á markið og KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var óhræddur við að láta vaða á mark andstæðinganna í Pepsi Max deildinni í fyrra. Atli var nefnilega sá leikmaður í deildinni sem reyndi flest skot fyrir utan teig. Alls reyndi Atli 38 langskot í leikjunum sautján sem hann spilaði eða meira en tvö í leik. Atli tók fjögur fleiri langskot en næstu menn sem voru þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson hjá KA og Hilmar Árni Halldórsson hjá Stjörnunni. Atli var í fjórða sæti yfir flest skot tekin úr öllum færum en þar var meðal liðsfélagi hans Óskar Örn Hauksson með tveimur skotum meira. 38 af 56 skotum Atla voru tekin fyrir utan teig eða 68 prósent skotanna. Atli skoraði sex mörk fyrir KR-liðið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar og komu tvö þeirra með skotum fyrir utan vítateiginn. Þrír KR-ingar eru á topp tíu listan yfir flest langskot og KR-ingar skutu oftast á markið fyrir utan teig eða 120 sinnum. Það var fimm sinnum oftar en Blikar (2. sæti) og tólf fleiri en Stjarnan (3. sæti). Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Þú skorar ekki nema með því að skjóta á markið og KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var óhræddur við að láta vaða á mark andstæðinganna í Pepsi Max deildinni í fyrra. Atli var nefnilega sá leikmaður í deildinni sem reyndi flest skot fyrir utan teig. Alls reyndi Atli 38 langskot í leikjunum sautján sem hann spilaði eða meira en tvö í leik. Atli tók fjögur fleiri langskot en næstu menn sem voru þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson hjá KA og Hilmar Árni Halldórsson hjá Stjörnunni. Atli var í fjórða sæti yfir flest skot tekin úr öllum færum en þar var meðal liðsfélagi hans Óskar Örn Hauksson með tveimur skotum meira. 38 af 56 skotum Atla voru tekin fyrir utan teig eða 68 prósent skotanna. Atli skoraði sex mörk fyrir KR-liðið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar og komu tvö þeirra með skotum fyrir utan vítateiginn. Þrír KR-ingar eru á topp tíu listan yfir flest langskot og KR-ingar skutu oftast á markið fyrir utan teig eða 120 sinnum. Það var fimm sinnum oftar en Blikar (2. sæti) og tólf fleiri en Stjarnan (3. sæti). Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15
Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31
Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31