Sniðganga samfélagsmiðla til að vekja athygli á hatursorðræðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2021 23:31 Ensk knattspyrnufélög munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina. Getty Images Ýmis knattspyrnufélög ásamt leikmönnum og þjálfurum munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina til að vekja athygli á þeirri hatursorðræðu og kynþáttaníði sem fær að viðgangast þar. Á sunnudag mætast Manchester United og Liverpool í einum stærsta leik enskar knattspyrnu. Venjulega myndi það þýða að samfélagsmiðlar beggja félaga yrðu stútfullir af allskyns efni. Ekki þessa helgi. Even as we fall silent this weekend, our message remains as loud and defiant as ever.If you see any form of online abuse: .#SeeRed #allredallequal— Manchester United (@ManUtd) April 30, 2021 Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar ásamt fjölda leikmanna verða fjarri góðu gamni á samfélagsmiðlum um helgina. Ástæðan er sú að bæði félög og leikmenn hafa fengið nóg af þeirri hatursorðræðu sem og kynþáttaníði sem viðgengst á samfélagsmiðlum í dag. Fjöldinn allur af leikmönnum hefur orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði undanfarið og rannsóknir sýna að það hefur aukist gríðarlega undanfarin misseri. Til að mynda segir Manchester United að áreiti, hatursorðræða og kynþáttaníð hafi aukist um 350 prósent síðan í september 2019. Football clubs and players have started a four-day boycott of social media, demanding that social platforms do more to deal with toxic online abuse. pic.twitter.com/QLe5go0EiV— B/R Football (@brfootball) April 30, 2021 Vilja félögin – og leikmenn þeirra – vekja athygli á þeirri orðræðu sem fær að grassera á samfélagsmiðlum en kallað hefur verið eftir því að stjórnendur samfélagsmiðla á borð við Facebook, Twitter og Instagram setji upp regluverk sem gerir það að verkum að fólk geti ekki tjáð sig undir fölsku nafni. Fótbolti Enski boltinn Samfélagsmiðlar Kynþáttafordómar Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Á sunnudag mætast Manchester United og Liverpool í einum stærsta leik enskar knattspyrnu. Venjulega myndi það þýða að samfélagsmiðlar beggja félaga yrðu stútfullir af allskyns efni. Ekki þessa helgi. Even as we fall silent this weekend, our message remains as loud and defiant as ever.If you see any form of online abuse: .#SeeRed #allredallequal— Manchester United (@ManUtd) April 30, 2021 Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar ásamt fjölda leikmanna verða fjarri góðu gamni á samfélagsmiðlum um helgina. Ástæðan er sú að bæði félög og leikmenn hafa fengið nóg af þeirri hatursorðræðu sem og kynþáttaníði sem viðgengst á samfélagsmiðlum í dag. Fjöldinn allur af leikmönnum hefur orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði undanfarið og rannsóknir sýna að það hefur aukist gríðarlega undanfarin misseri. Til að mynda segir Manchester United að áreiti, hatursorðræða og kynþáttaníð hafi aukist um 350 prósent síðan í september 2019. Football clubs and players have started a four-day boycott of social media, demanding that social platforms do more to deal with toxic online abuse. pic.twitter.com/QLe5go0EiV— B/R Football (@brfootball) April 30, 2021 Vilja félögin – og leikmenn þeirra – vekja athygli á þeirri orðræðu sem fær að grassera á samfélagsmiðlum en kallað hefur verið eftir því að stjórnendur samfélagsmiðla á borð við Facebook, Twitter og Instagram setji upp regluverk sem gerir það að verkum að fólk geti ekki tjáð sig undir fölsku nafni.
Fótbolti Enski boltinn Samfélagsmiðlar Kynþáttafordómar Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira