Tom Brady færði Tampa Bay ekki bara titilinn heldur var hann guðsgjöf fyrir vörusölu félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 16:01 Tom Brady og Rob Gronkowski fagna sigri Tampa Bay Buccaneers í Super Bowl. Getty/Mike Ehrmann Liðin hans Tom Brady fagna sigri bæði innan og utan vallar. Það sannaðist einu sinni enn þegar hann mætti til Flórída. Tom Brady var ekki lengi að breyta Tampa Bay Buccaneers liðinu í sigurvegara því kappinn stýrði liðinu til sigurs í Super Bowl á sínu fyrsta tímabili. Það fylgir ekki bara árangur inn á vellinum þegar maður eins og Brady mætir á svæðið. Nú er búið að taka saman tölur um hvernig félögum gekk í vörusölu sinni og þar komu í ljós athyglisverðar staðreyndir. Tom Brady played a huge role on the field for the Tampa Bay Buccaneers in his debut, but his impact was also felt in a record-setting manner in team merchandise sales on Fanatics: https://t.co/zs5kSf2ruo— 93.7 The Fan (@937theFan) May 4, 2021 Það urðu nefnilega allir vitlausir í Tampa Bay Buccaneers vörur þegar Tom Brady var orðinn leikmaður liðsins. Tampa Bay var aðeins í 28. sæti yfir vörusölu á tímabilinu á undan en með Brady þá hoppaði félagið upp í efsta sætið. Þetta kom fram hjá Michael Rubin, stjórnarformanni Fanatics. Það var 1200 prósent meiri sala á Tampa Bay Buccaneers vörum árið 2020 heldur en árið á undan. Þetta er stærsta stökk í sögu Fanatics. Tampa Bay Buccaneers Merch Sales2019: 28th overall2020: 1st overallNot only was that the single-biggest jump for any team in Fanatics history, but Brady also broke Fanatics' record for most jerseys sold in a single seasonThe Tom Brady effect is real.(h/t @JennaLaineESPN) pic.twitter.com/RRM14qc45b— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 3, 2021 Sala á vörum tengdum Tom Brady sjálfum setti líka nýtt met frá apríl 2020 til mars 2021 en enginn leikmaður hefur selt jafnmikið af vörum í sögu NFL. Brady sló þar ársgamalt met Patrick Mahomes. Tom Brady hætti hjá New England Patriots eftir tuttugu ár og sex titla. Hann vann sinn sjöunda meistaratitil í febrúar síðastliðnum en enginn leikmaður hefur unnið fleiri og enginn leikstjórnandi hefur unnið fleiri en fjóra. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira
Tom Brady var ekki lengi að breyta Tampa Bay Buccaneers liðinu í sigurvegara því kappinn stýrði liðinu til sigurs í Super Bowl á sínu fyrsta tímabili. Það fylgir ekki bara árangur inn á vellinum þegar maður eins og Brady mætir á svæðið. Nú er búið að taka saman tölur um hvernig félögum gekk í vörusölu sinni og þar komu í ljós athyglisverðar staðreyndir. Tom Brady played a huge role on the field for the Tampa Bay Buccaneers in his debut, but his impact was also felt in a record-setting manner in team merchandise sales on Fanatics: https://t.co/zs5kSf2ruo— 93.7 The Fan (@937theFan) May 4, 2021 Það urðu nefnilega allir vitlausir í Tampa Bay Buccaneers vörur þegar Tom Brady var orðinn leikmaður liðsins. Tampa Bay var aðeins í 28. sæti yfir vörusölu á tímabilinu á undan en með Brady þá hoppaði félagið upp í efsta sætið. Þetta kom fram hjá Michael Rubin, stjórnarformanni Fanatics. Það var 1200 prósent meiri sala á Tampa Bay Buccaneers vörum árið 2020 heldur en árið á undan. Þetta er stærsta stökk í sögu Fanatics. Tampa Bay Buccaneers Merch Sales2019: 28th overall2020: 1st overallNot only was that the single-biggest jump for any team in Fanatics history, but Brady also broke Fanatics' record for most jerseys sold in a single seasonThe Tom Brady effect is real.(h/t @JennaLaineESPN) pic.twitter.com/RRM14qc45b— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 3, 2021 Sala á vörum tengdum Tom Brady sjálfum setti líka nýtt met frá apríl 2020 til mars 2021 en enginn leikmaður hefur selt jafnmikið af vörum í sögu NFL. Brady sló þar ársgamalt met Patrick Mahomes. Tom Brady hætti hjá New England Patriots eftir tuttugu ár og sex titla. Hann vann sinn sjöunda meistaratitil í febrúar síðastliðnum en enginn leikmaður hefur unnið fleiri og enginn leikstjórnandi hefur unnið fleiri en fjóra.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira