Sveindís Jane valin leikmaður mánaðarins í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 13:30 Sveindís Jane Jónsdóttir er þegar orðin ein af andlitum Kristianstad liðsins eins og sjá má á þessari auglýsingu á miðlum félagsins. Instagram/@kristianstadsdff Sveindís Jane Jónsdóttir byrjaði atvinnumannarferilinn sinn frábærlega og gott dæmi um það er að hún hefur verið kosin leikmaður aprílmánaðar í sænsku deildinni. Sveindís átti þátt í öllum þremur mörkunum sem Kristianstad liðið skoraði í fyrstu tveimur leikjunum en Kristianstad fékk sjö af níu mögulegum stigum í þremur leikjum sínum í apríl. Íslenski landsliðsframherjinn skoraði mark Kristianstad í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferð og var bæði með mark og stoðsendingu í 2-1 sigri á Djurgården í annarri umferðinni. Sveindís Jane skoraði sigurmarkið á móti Djurgården en Kristianstad lenti undir í leiknum. Mánuðurinn endaði reyndar ekki nógu vel því Sveindís meiddist í fyrri hálfleik í lokaleik mánaðarins en sem betur fer eru þau meiðsli ekki eins alvarleg og haldið var í fyrstu. Verðlaunin þýða að Kristianstad fær tíu þúsund sænskar krónur til að renna til góðgerðastarf í tengslum við félagið. Kristianstad ákvað að peningarnir fari í „After School“ verkefnið þar sem krakkar fá sjö til ellefu ára fá tækifæri til að æfa fótbolta eftir skóla. „Þetta er rosalega dýrmætt, bæði fyrir hana sjálfa en einnig fyrir félagið að við eigum leikmann mánaðarins,“ sagði Albert Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Sænski boltinn Tengdar fréttir „Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01 Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10 Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Sveindís átti þátt í öllum þremur mörkunum sem Kristianstad liðið skoraði í fyrstu tveimur leikjunum en Kristianstad fékk sjö af níu mögulegum stigum í þremur leikjum sínum í apríl. Íslenski landsliðsframherjinn skoraði mark Kristianstad í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferð og var bæði með mark og stoðsendingu í 2-1 sigri á Djurgården í annarri umferðinni. Sveindís Jane skoraði sigurmarkið á móti Djurgården en Kristianstad lenti undir í leiknum. Mánuðurinn endaði reyndar ekki nógu vel því Sveindís meiddist í fyrri hálfleik í lokaleik mánaðarins en sem betur fer eru þau meiðsli ekki eins alvarleg og haldið var í fyrstu. Verðlaunin þýða að Kristianstad fær tíu þúsund sænskar krónur til að renna til góðgerðastarf í tengslum við félagið. Kristianstad ákvað að peningarnir fari í „After School“ verkefnið þar sem krakkar fá sjö til ellefu ára fá tækifæri til að æfa fótbolta eftir skóla. „Þetta er rosalega dýrmætt, bæði fyrir hana sjálfa en einnig fyrir félagið að við eigum leikmann mánaðarins,“ sagði Albert Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan)
Sænski boltinn Tengdar fréttir „Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01 Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10 Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
„Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01
Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10
Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31