Dagskráin í dag: Leikir upp á líf og dauða í Domino's, Evrópudeildin og fleira góðgæti Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2021 06:01 Narðvíkingar gætu komið sér í slæm mál tapi þeir gegn ÍR í dag. Ellefu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Þar má finna útsendingar úr heimi fótboltans, körfuboltans, golf og rafíþrótta. Dagurinn hefst með útsendingu frá meistaramótinu á Kanaríeyjum en mótið er hluti af Evróputúrnum. Hefst útsendingin klukkan 13.00 á Stöð 2 Golf. Klukkan 18.00 er það Wells Fargo meistaramótið á PGA túrnum og síðasta útsendin af golfinu í dag er Honda LPGA Thailand en útsending frá mótinu hefst klukkan þrjú í nótt. Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í gær og Domino's Körfuboltakvöld mun gera umferðina upp klukkan 17.00. Þá hefst körfuboltafimmtudagur. Klukkan 18.05 er það risa leikur Hauka og Hattar í fallbaráttunni og klukkan 20.05 er það svo ÍR gegn Njarðvík þar sem ansi mikilvæg stig eru einnig í boði. Domino's Tilþrifin gera svo allt upp klukkan 22.00. Undanúrslitin í Evrópudeildinni klárast í kvöld. Man. United er með góða forystu gegn Roma en Villareal leiðir 2-1 gegn Arsenal. Hefjast leikirnir klukkan 19.00. Fyrsti þáttur sumarsins af Pepsi Max mörkunum er á dagskránni klukkan 20.00 og Rauðvín og klakar á sínum stað klukkan 21.00. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér. Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sjá meira
Dagurinn hefst með útsendingu frá meistaramótinu á Kanaríeyjum en mótið er hluti af Evróputúrnum. Hefst útsendingin klukkan 13.00 á Stöð 2 Golf. Klukkan 18.00 er það Wells Fargo meistaramótið á PGA túrnum og síðasta útsendin af golfinu í dag er Honda LPGA Thailand en útsending frá mótinu hefst klukkan þrjú í nótt. Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í gær og Domino's Körfuboltakvöld mun gera umferðina upp klukkan 17.00. Þá hefst körfuboltafimmtudagur. Klukkan 18.05 er það risa leikur Hauka og Hattar í fallbaráttunni og klukkan 20.05 er það svo ÍR gegn Njarðvík þar sem ansi mikilvæg stig eru einnig í boði. Domino's Tilþrifin gera svo allt upp klukkan 22.00. Undanúrslitin í Evrópudeildinni klárast í kvöld. Man. United er með góða forystu gegn Roma en Villareal leiðir 2-1 gegn Arsenal. Hefjast leikirnir klukkan 19.00. Fyrsti þáttur sumarsins af Pepsi Max mörkunum er á dagskránni klukkan 20.00 og Rauðvín og klakar á sínum stað klukkan 21.00. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.
Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sjá meira