Títan díoxíð (E171) verður ekki lengur leyfilegt aukaefni í matvælum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2021 08:37 Títan díoxíð hefur verið notað í matvælaframleiðslu og ýmsar snyrtivörur. Títan díoxíð er ekki lengur talið öruggt aukaefni í matvælum, samkvæmt Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA). Ekki hefur verið sýnt fram á skaðsemi efnisins með óyggjandi hætti en ekki er hægt að útiloka skaðleg áhrif á erfðaefni út frá nýjum rannsóknum. Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar. Títan díoxíð (E171) er notað sem litarefni í ýmis matvæli til að gefa þeim hvítan lit. Má þar meðal annars nefna bökunarvörur, barnamat, súpur og sósur. „Eituráhrif á erfðaefni er eiginleiki efna til að skaða erfðaefni fruma (DNA) og auka þannig líkur á krabbameini. Því er nauðsynlegt að meta möguleika efna til að hafa slík áhrif til að leggja mat á öryggi þeirra. Einungis lítill hluti efnisins er tekinn upp í meltingarvegi en möguleiki er á að það geti safnast upp í líkamanum,“ segir á vef MAST. Títan díoxíð var síðast tekið til endurmats hjá EFSA árið 2016 en síðan þá hafa verið gerðar þúsundir rannsókna sem nýjasta mat stofnunarinnar byggir á. „Í kjölfar áhættumatsins má búast við að efnið falli út af lista yfir leyfileg aukefni í Evrópusambandinu. Löggjöf Evrópusambandsins um aukefni gildir einnig á Íslandi og í Noregi.“ Þess má geta að títan díoxíð er einnig notað í snyrtivörur, meðal annars púður og sólarvarnir. Á vef EFSA er ítrekað að umrædd ákvörðun nær eingöngu til notkunar efnisins í matvælum. Matvælaframleiðsla Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar. Títan díoxíð (E171) er notað sem litarefni í ýmis matvæli til að gefa þeim hvítan lit. Má þar meðal annars nefna bökunarvörur, barnamat, súpur og sósur. „Eituráhrif á erfðaefni er eiginleiki efna til að skaða erfðaefni fruma (DNA) og auka þannig líkur á krabbameini. Því er nauðsynlegt að meta möguleika efna til að hafa slík áhrif til að leggja mat á öryggi þeirra. Einungis lítill hluti efnisins er tekinn upp í meltingarvegi en möguleiki er á að það geti safnast upp í líkamanum,“ segir á vef MAST. Títan díoxíð var síðast tekið til endurmats hjá EFSA árið 2016 en síðan þá hafa verið gerðar þúsundir rannsókna sem nýjasta mat stofnunarinnar byggir á. „Í kjölfar áhættumatsins má búast við að efnið falli út af lista yfir leyfileg aukefni í Evrópusambandinu. Löggjöf Evrópusambandsins um aukefni gildir einnig á Íslandi og í Noregi.“ Þess má geta að títan díoxíð er einnig notað í snyrtivörur, meðal annars púður og sólarvarnir. Á vef EFSA er ítrekað að umrædd ákvörðun nær eingöngu til notkunar efnisins í matvælum.
Matvælaframleiðsla Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira