Kökuskreytingameistari frá Rússlandi slær í gegn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2021 20:05 Angelika Dedukh, kökuskreytingarkona með meiru frá Rússlandi en hún býr á Selfossi með Þresti og börnum. Kökurnar hennar hafa slegið á gegn á Selfossi en hún bakar m.a. eftir pöntunum og skreytir kökurnar eins og óskað er eftir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Töskukaka, hundakaka, harmonikkukaka og hestakaka eru hluti af þeim kökum sem Angelika Dedukh frá Rússlandi bakar á Selfossi en skreytingarnar á kökunum eru með því flottara sem sést. Þegar Angelika er búin með sinn vinnudag í Vallaskóla á Selfossi fer hún heim í eldhúsið sitt og töfrar fram allskonar kökur þar sem hún leggur mikinn metnað í skreytingarnar. Hér er t.d. listræn kaka með fullt af nöglum, sem eru allir úr súkkulaði. Angelika elskar að baka og skreyta enda á hún sínar gæðastundir í eldhúsinu. Hún er með Facbooksíðu þar sem hún sýnir kökurnar sínar og svo bakar hún eftir pöntunum. „Ég er aðallega að baka súkkulaði kökur, stundum vanilluköku, karamellu og gulróta kökur. Á Íslandi eru krakkar mjög hrifnir af súkkulaði, Þess vegna baka ég oftast súkkulaðikökur,“ segir Angelika. Töskukakan, sem Angelika bakaði í vikunni, ótrúlega falleg kaka og vel skreytt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kökurnar hennar eru listaverk því hún skreytir þær svo fallega. „Já, ég elska að skreyta kökurnar mínar.“ Angelika bakaði í vikunni töskuköku en handbragðið þar var ótrúlega flott þegar það var búið að skreyta hana, allt hægt að borða á kökunni, meira að segja blómin. Hundakaka frá AngelikuAðsend Þröstur Gunnar, eiginmaður Angeliku hrósar henni í hástert fyrir kökurnar og er að rifna úr stolti af konunni sinni. „Já, hún er dugleg að baka og dugleg að skreyta, það er sérgreinin hjá henni, skreytingar á kökum, það er ekkert sem ekki er hægt að gera enda er ekkert sem hún getur ekki gert, ég segi það, það er alveg ótrúlegt að sjá vinnubrögðin hennar.“ Harmonikkukaka, ótrúlegt listaverk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þröstur segir þó einn galla á gjöf Njarðar, hann hafi bætt á sig nokkrum kílóum eftir að hann fór að búa með Angeliku. „Já, já, maður finnur svona aðeins þyngdaraukningu á því að það séu til svona margar kökur á heimilinu,“ segir hann um leið og hann strýkur á sér vömbina skellihlægjandi. Angeliku er margt til lista lagtAðsend Árborg Kökur og tertur Handverk Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Þegar Angelika er búin með sinn vinnudag í Vallaskóla á Selfossi fer hún heim í eldhúsið sitt og töfrar fram allskonar kökur þar sem hún leggur mikinn metnað í skreytingarnar. Hér er t.d. listræn kaka með fullt af nöglum, sem eru allir úr súkkulaði. Angelika elskar að baka og skreyta enda á hún sínar gæðastundir í eldhúsinu. Hún er með Facbooksíðu þar sem hún sýnir kökurnar sínar og svo bakar hún eftir pöntunum. „Ég er aðallega að baka súkkulaði kökur, stundum vanilluköku, karamellu og gulróta kökur. Á Íslandi eru krakkar mjög hrifnir af súkkulaði, Þess vegna baka ég oftast súkkulaðikökur,“ segir Angelika. Töskukakan, sem Angelika bakaði í vikunni, ótrúlega falleg kaka og vel skreytt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kökurnar hennar eru listaverk því hún skreytir þær svo fallega. „Já, ég elska að skreyta kökurnar mínar.“ Angelika bakaði í vikunni töskuköku en handbragðið þar var ótrúlega flott þegar það var búið að skreyta hana, allt hægt að borða á kökunni, meira að segja blómin. Hundakaka frá AngelikuAðsend Þröstur Gunnar, eiginmaður Angeliku hrósar henni í hástert fyrir kökurnar og er að rifna úr stolti af konunni sinni. „Já, hún er dugleg að baka og dugleg að skreyta, það er sérgreinin hjá henni, skreytingar á kökum, það er ekkert sem ekki er hægt að gera enda er ekkert sem hún getur ekki gert, ég segi það, það er alveg ótrúlegt að sjá vinnubrögðin hennar.“ Harmonikkukaka, ótrúlegt listaverk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þröstur segir þó einn galla á gjöf Njarðar, hann hafi bætt á sig nokkrum kílóum eftir að hann fór að búa með Angeliku. „Já, já, maður finnur svona aðeins þyngdaraukningu á því að það séu til svona margar kökur á heimilinu,“ segir hann um leið og hann strýkur á sér vömbina skellihlægjandi. Angeliku er margt til lista lagtAðsend
Árborg Kökur og tertur Handverk Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira