Ellen segir skilið við skjáinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. maí 2021 14:57 HOLLYWOOD, CALIFORNIA - FEBRUARY 05: Ellen DeGeneres attends the ceremony honoring Pink with a Star on The Hollywood Walk of Fame held on February 05, 2019 in Hollywood, California. (Photo by Michael Tran/FilmMagic) Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres hyggst segja skilið við skjáinn. Ellen hefur haldið úti einum vinsælasta spjallþætti Bandaríkjanna um áratugaskeið. Nú stendur yfir nítjánda sería þáttanna The Ellen DeGeneres Show og verður hún sú síðasta. Ellen er sögð hafa haft það lengi í huga að hætta með þáttinn en hún tilkynnti starfsmönnum sínum endalokin þann í gær, 11. maí. Þá mun hún ræða ákvörðunina við þáttastjórnandann Opruh Winfrey í þætti sínum á morgun. „Þegar þú ert skapandi manneskja þarftu alltaf að skora á sjálfa þig – og eins frábær og þátturinn er, og hvað hann er skemmtilegur, þá er hann ekki lengur áskorun fyrir mig,“ sagði DeGeneres í samtali við The Hollywood Reporter. DeGeneres hefur íhugað það lengi að hætta með þáttinn en hún ræddi það í viðtali við New York Times árið 2018. Þá greindi hún frá því að eiginkona hennar, Portia de Rossi leikkona, hafi hvatt hana til þess að segja skilið við þáttinn. Bróðir hennar og framleiðendur hjá Warner Bros., hafi hins vegar hvatt hana til að halda áfram. Í kjölfarið skrifaði DeGeneres undir samning um þrjár þáttaraðir til viðbótar en er hún sögð hafa gert starfsmönnum sínum ljóst að það yrðu síðustu þáttaraðirnar sem hún myndi stjórna. Meira en þrjú þúsund þættir af Ellen DeGeneres Show hafa farið í loftið og hefur hún tekið viðtöl við meira en 2.400 stjörnur. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Ellen Tengdar fréttir Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38 Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33 „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Sjá meira
Ellen er sögð hafa haft það lengi í huga að hætta með þáttinn en hún tilkynnti starfsmönnum sínum endalokin þann í gær, 11. maí. Þá mun hún ræða ákvörðunina við þáttastjórnandann Opruh Winfrey í þætti sínum á morgun. „Þegar þú ert skapandi manneskja þarftu alltaf að skora á sjálfa þig – og eins frábær og þátturinn er, og hvað hann er skemmtilegur, þá er hann ekki lengur áskorun fyrir mig,“ sagði DeGeneres í samtali við The Hollywood Reporter. DeGeneres hefur íhugað það lengi að hætta með þáttinn en hún ræddi það í viðtali við New York Times árið 2018. Þá greindi hún frá því að eiginkona hennar, Portia de Rossi leikkona, hafi hvatt hana til þess að segja skilið við þáttinn. Bróðir hennar og framleiðendur hjá Warner Bros., hafi hins vegar hvatt hana til að halda áfram. Í kjölfarið skrifaði DeGeneres undir samning um þrjár þáttaraðir til viðbótar en er hún sögð hafa gert starfsmönnum sínum ljóst að það yrðu síðustu þáttaraðirnar sem hún myndi stjórna. Meira en þrjú þúsund þættir af Ellen DeGeneres Show hafa farið í loftið og hefur hún tekið viðtöl við meira en 2.400 stjörnur.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Ellen Tengdar fréttir Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38 Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33 „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Sjá meira
Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38
Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33
„Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp