Banna fullyrðingar Landsbjargar um „umhverfisvæna flugelda“ Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2021 10:22 Neytendastofa skoðaði fullyrðingar Slysavarnfélagsins Landsbjargar um umhverfisvænni flugenda undir yfirskriftinni „Öndum léttar – Umhverfisvænni flugeldar“. Vísir/Egill Neytendastofa hefur lagt bann við fullyrðingar Slysavarnafélagsins Landsbjargar í auglýsingum sínum um sölu þeirra á „umhverfisvænni flugeldum“. Eru fullyrðingarnar taldar ósannaðar, veita rangar upplýsingar um helstu einkenni vörunnar og til þess fallna að hafa áhrif á fjárhagslega hagsmuni neytenda. Þetta kemur fram í ákvörðun Neytendastofu sem birt er í dag. Skoðun Neytendastofu á auglýsingunum tók annars vegar til auglýsinga félagsins þar sem væru ýmsar fullyrðingum um umhverfisvænni flugenda undir yfirskriftinni „Öndum léttar – Umhverfisvænni flugeldar“. Hins vegar náði skoðunin til myndmerkis með skopgerðum flugeldi á grænum bakgrunni með laufblaði þar sem stóð „Umhverfisvænni flugeldar“. „Í skýringum Landsbjargar var farið yfir þær ráðstafanir sem gerðar hafa verið í tengslum við flugeldasölu til þess að draga úr neikvæðum áhrifum á umhverfið. Gerð væri grein fyrir þessu aðgerðum í umræddum auglýsingum. Í niðurstöðum ákvörðunarinnar fjallar Neytendastofa um það að þær aðgerðir sem gripið hafi verið til við sölu flugeldanna, þ.e. að sorpgámar fyrir flugeldaúrgang séu staðsettir við helstu sölustaði, að pappi og plast sem fellur til við flugeldasölu sé flokkaður og endurunninn sem og samstarf félagsins við Skógræktarfélag Íslands varðandi gróðursetningu á trjám, leiði ekki til þess að flugeldarnir sem slíkir séu umhverfisvænni en áður. Önnur atriði séu til komin vegna lagabreytinga. Þá væri framsetning fullyrðinganna þannig að ekki væri ljóst hvort flugeldar Landsbjarnar séu umhverfisvænni en gengur og gerist á markaði eða hvort þeir séu umhverfisvænni en árin á undan. Neytendastofa taldi fullyrðinguna því ósannaða, veita rangar upplýsingar um helstu einkenni vörunnar og til þess fallna að hafa áhrif á fjárhagslega hagsmuni neytenda. Birting fullyrðingarinnar er því bönnuð,“ segir á síðu Neytendastofu. Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur Flugeldar Umhverfismál Björgunarsveitir Slysavarnir Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Þetta kemur fram í ákvörðun Neytendastofu sem birt er í dag. Skoðun Neytendastofu á auglýsingunum tók annars vegar til auglýsinga félagsins þar sem væru ýmsar fullyrðingum um umhverfisvænni flugenda undir yfirskriftinni „Öndum léttar – Umhverfisvænni flugeldar“. Hins vegar náði skoðunin til myndmerkis með skopgerðum flugeldi á grænum bakgrunni með laufblaði þar sem stóð „Umhverfisvænni flugeldar“. „Í skýringum Landsbjargar var farið yfir þær ráðstafanir sem gerðar hafa verið í tengslum við flugeldasölu til þess að draga úr neikvæðum áhrifum á umhverfið. Gerð væri grein fyrir þessu aðgerðum í umræddum auglýsingum. Í niðurstöðum ákvörðunarinnar fjallar Neytendastofa um það að þær aðgerðir sem gripið hafi verið til við sölu flugeldanna, þ.e. að sorpgámar fyrir flugeldaúrgang séu staðsettir við helstu sölustaði, að pappi og plast sem fellur til við flugeldasölu sé flokkaður og endurunninn sem og samstarf félagsins við Skógræktarfélag Íslands varðandi gróðursetningu á trjám, leiði ekki til þess að flugeldarnir sem slíkir séu umhverfisvænni en áður. Önnur atriði séu til komin vegna lagabreytinga. Þá væri framsetning fullyrðinganna þannig að ekki væri ljóst hvort flugeldar Landsbjarnar séu umhverfisvænni en gengur og gerist á markaði eða hvort þeir séu umhverfisvænni en árin á undan. Neytendastofa taldi fullyrðinguna því ósannaða, veita rangar upplýsingar um helstu einkenni vörunnar og til þess fallna að hafa áhrif á fjárhagslega hagsmuni neytenda. Birting fullyrðingarinnar er því bönnuð,“ segir á síðu Neytendastofu.
Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur Flugeldar Umhverfismál Björgunarsveitir Slysavarnir Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira