Finnur Tómas í hóp gegn Val en Kjartan Henry bíður svars úr covid-prófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2021 11:42 Finnur Tómas Pálmason gæti leikið sinn fyrsta leik í sumar þegar KR tekur á móti Val á Meistaravöllum í kvöld. vísir/hulda margrét Finnur Tómas Pálmason verður í leikmannahópi KR gegn Val í stórleik 4. umferðar í Pepsi Max-deild karla í kvöld en óvíst er hvort Kjartan Henry Finnbogason geti tekið þátt. „Finnur Tómas verður í hóp en ég veit ekki með Kjartan. Hann fer í seinna covid-prófið sitt í dag. Hann hefur verið sóttkví í fimm daga og við höfum ekki enn fengið svar og það veltur allt á því,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Finnur Tómas kom til KR á láni frá Norrköping en Kjartan Henry skrifaði undir þriggja ára samning við KR-inga í síðustu viku eftir að hafa fengið sig lausan frá Esbjerg í Danmörku. Grétar Snær Gunnarsson fór af velli í hálfleik í 1-1 jafnteflinu við Fylki í síðustu umferð. „Það voru smávægileg meiðsli, stífleiki í nára. En hann hefur æft með okkur og er í fínu lagi,“ sagði Rúnar. Hann hlakkar til leiksins í kvöld, gegn erkifjendunum og Íslandsmeisturum. „Það er alltaf gaman að spila við Val. Þetta eru alltaf hörkuleikir. Það er mikill rígur milli þessara félaga og hefur alltaf verið,“ sagði Rúnar. Valur vann KR á Meistaravöllum í miklum markaleik á síðasta tímabili, 4-5, en KR vann Val á Hlíðarenda, 0-1. Leikur KR og Vals hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leik KR og Vals og hina þrjá leiki kvöldsins hefst klukkan 18:30. Leikirnir verða svo gerðir upp Pepsi Max Stúkunni. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00 „Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01 KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44 Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
„Finnur Tómas verður í hóp en ég veit ekki með Kjartan. Hann fer í seinna covid-prófið sitt í dag. Hann hefur verið sóttkví í fimm daga og við höfum ekki enn fengið svar og það veltur allt á því,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Finnur Tómas kom til KR á láni frá Norrköping en Kjartan Henry skrifaði undir þriggja ára samning við KR-inga í síðustu viku eftir að hafa fengið sig lausan frá Esbjerg í Danmörku. Grétar Snær Gunnarsson fór af velli í hálfleik í 1-1 jafnteflinu við Fylki í síðustu umferð. „Það voru smávægileg meiðsli, stífleiki í nára. En hann hefur æft með okkur og er í fínu lagi,“ sagði Rúnar. Hann hlakkar til leiksins í kvöld, gegn erkifjendunum og Íslandsmeisturum. „Það er alltaf gaman að spila við Val. Þetta eru alltaf hörkuleikir. Það er mikill rígur milli þessara félaga og hefur alltaf verið,“ sagði Rúnar. Valur vann KR á Meistaravöllum í miklum markaleik á síðasta tímabili, 4-5, en KR vann Val á Hlíðarenda, 0-1. Leikur KR og Vals hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leik KR og Vals og hina þrjá leiki kvöldsins hefst klukkan 18:30. Leikirnir verða svo gerðir upp Pepsi Max Stúkunni. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00 „Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01 KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44 Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00
„Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01
KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17
Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44
Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16