„Ég hef engar áhyggjur“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 17. maí 2021 21:45 Úr baráttunni í Kórnum i kvöld. vísir/vilhelm „Munurinn á liðinunum var að FH nýttu færin sín og við ekki. Við fengum tækifæri í fyrri hálfleik til þess að komast 2-1 yfir með víti og Valli fær svo ágætis færi í byrjun seinni hálfleiks. Fyrir utan það áttu þeir öll sín þrjú færi sem þeir skoruðu úr. Að öðru leiti var þetta bara nokkuð jafn leikur úti á vellinum,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir 3-1 tap gegn FH. HK-ingar fengu töluvert fleiri færi heldur en FH en þrátt fyrir það þá tókst heimamönnum ekki að skora úr færunum sem þeir fengu. „Það er alltaf uppleikið að byrja af krafti og við byrjum ekkert rólega, það er bara þannig. Frammistaðan var góð og ég hef lítið út á leikmenn eða aðra út á að setja og það lögðu sig allir fram. Það var lítið um færi á báða bóga en þeir nýttu og við ekki og þá endar það 3-1.“ „Mér fannst fyrsta markið bara vel spilað hjá FH-ingum og við vorum alveg í okkar teig og á okkar stöðum og við fengum góðar hreyfingar. Í öðru markinu var eini maðurinn sem þurfti að dekka inni í teig sem var ekki dekkaður og hann lagði boltann fyrir FH-ing sem setti hann nokkuð óhindrað inn í markið. Í þriðja markinu vorum við hátt uppi á vellinum og missum inn sendingu inn á miðjuna og einhvern veginn fengu þeir mark upp úr því. Bæði lið spiluðu af mikilli hörku og mátti ekki sjá á HK-ingum að þeir væru undir við lok seinni hálfleiks. „Við hefðum alveg getað gert margt betur og svona gerast hlutirnir og svona gerist kannski fyrir aðeins óreyndari leikmenn. Við erum með Valla inná og við erum með Örvar í bakverðinum og við þurftum að færa aðeins til í vörninni og þá má lítið út á bregða að þú færð mark í bakið.“ HK eru aðeins komin með tvö stig eftir fjórar umferðir og hafa ekki ennþá unnið leik á tímabilinu. „Ég hef engar áhyggjur, það eru fullt af leikjum eftir og við erum búnir að spila vel og ef við höldum áfram að spila vel þá munum við fá stig.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
HK-ingar fengu töluvert fleiri færi heldur en FH en þrátt fyrir það þá tókst heimamönnum ekki að skora úr færunum sem þeir fengu. „Það er alltaf uppleikið að byrja af krafti og við byrjum ekkert rólega, það er bara þannig. Frammistaðan var góð og ég hef lítið út á leikmenn eða aðra út á að setja og það lögðu sig allir fram. Það var lítið um færi á báða bóga en þeir nýttu og við ekki og þá endar það 3-1.“ „Mér fannst fyrsta markið bara vel spilað hjá FH-ingum og við vorum alveg í okkar teig og á okkar stöðum og við fengum góðar hreyfingar. Í öðru markinu var eini maðurinn sem þurfti að dekka inni í teig sem var ekki dekkaður og hann lagði boltann fyrir FH-ing sem setti hann nokkuð óhindrað inn í markið. Í þriðja markinu vorum við hátt uppi á vellinum og missum inn sendingu inn á miðjuna og einhvern veginn fengu þeir mark upp úr því. Bæði lið spiluðu af mikilli hörku og mátti ekki sjá á HK-ingum að þeir væru undir við lok seinni hálfleiks. „Við hefðum alveg getað gert margt betur og svona gerast hlutirnir og svona gerist kannski fyrir aðeins óreyndari leikmenn. Við erum með Valla inná og við erum með Örvar í bakverðinum og við þurftum að færa aðeins til í vörninni og þá má lítið út á bregða að þú færð mark í bakið.“ HK eru aðeins komin með tvö stig eftir fjórar umferðir og hafa ekki ennþá unnið leik á tímabilinu. „Ég hef engar áhyggjur, það eru fullt af leikjum eftir og við erum búnir að spila vel og ef við höldum áfram að spila vel þá munum við fá stig.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira