Þetta einvígi skyggir á frábært tímabil hjá okkur sem nýliðar Andri Már Eggertsson skrifar 21. maí 2021 20:15 Halldór Karl var svekktur með að vera úr leik í úrslitakeppninni Facebook/fjolnirkarfa Nýliðar Fjölnis eru úr leik eftir að hafa tapað einvíginu á móti Val 3-0. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi en Valur vann að lokum 78-74 og var þjálfari Fjölnis Halldór Karl Þórsson svekktur að leiks lokum „Valur fékk víti í lokinn sem ég er ekki alveg næginlega sáttur með og þarf að skoða aftur. Þeirra sóknarleikhluti var að lokum betri en okkar. Það getur þó enginn sagt mér að Valur sé yfirburða betri en við," sagði Halldór Fjölnir byrjaði leikinn af miklum krafti og gerðu 31 stig í fyrsta leikhluta sem var þeirra lang stigahæsti leikhluti. „Ég var mjög ánægður með hvernig liðið mitt mætti til leiks. Við refsuðum þeim á hraðahlaupum líkt og við höfum gert vel í vetur, vörnin opnaðist síðan í öðrum leikhluta sem var ekki góður hjá okkur." Halldór Karl var afar ósáttur með meðferðina sem Ariel Hearn fékk í leiknum sem virtist vekja litla athygli frá dómurunum. „Það má halda og lemja á Ariel að vild. Hún kvartaði lítið og lét boltann frekar ganga, en þetta er annan leikinn í röð sem hún fær svona meðferð. Það sjá það allir að þær spiluðu allt of fast á Ariel, það þýðir þó lítið fyrir mig að tuða yfir því einvígið er búið." Halldór Karl var þó afar sáttur með tímabilið í heild og fannst það skyggja á tímabil nýliðana að hafa ekki náð að vinna leik í þessu einvígi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fjölnir Dominos-deild kvenna Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
„Valur fékk víti í lokinn sem ég er ekki alveg næginlega sáttur með og þarf að skoða aftur. Þeirra sóknarleikhluti var að lokum betri en okkar. Það getur þó enginn sagt mér að Valur sé yfirburða betri en við," sagði Halldór Fjölnir byrjaði leikinn af miklum krafti og gerðu 31 stig í fyrsta leikhluta sem var þeirra lang stigahæsti leikhluti. „Ég var mjög ánægður með hvernig liðið mitt mætti til leiks. Við refsuðum þeim á hraðahlaupum líkt og við höfum gert vel í vetur, vörnin opnaðist síðan í öðrum leikhluta sem var ekki góður hjá okkur." Halldór Karl var afar ósáttur með meðferðina sem Ariel Hearn fékk í leiknum sem virtist vekja litla athygli frá dómurunum. „Það má halda og lemja á Ariel að vild. Hún kvartaði lítið og lét boltann frekar ganga, en þetta er annan leikinn í röð sem hún fær svona meðferð. Það sjá það allir að þær spiluðu allt of fast á Ariel, það þýðir þó lítið fyrir mig að tuða yfir því einvígið er búið." Halldór Karl var þó afar sáttur með tímabilið í heild og fannst það skyggja á tímabil nýliðana að hafa ekki náð að vinna leik í þessu einvígi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fjölnir Dominos-deild kvenna Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35