Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2021 14:05 Jónas hefur sagt upp eftir margra ára starf. UMFÍ Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, fráfarandi formaður KR, gaf ekki kost á sér til frekara kjörs og því ljóst að nýr maður myndi taka við. Kjörið stóð milli fyrrum körfuboltamannsins Páls Kolbeinssonar, sem hefur verið í stjórn félagsins og í körfuknattleiksdeild KR í mörg ár, og Lúðvíks Georgssonar. Lúðvík sat lengi vel í stjórn KR, sem og stjórn Knattspyrnusambands Íslands frá 1996 til 2014. Sá síðarnefndi hafði betur í kjörinu og greinir Hjörvar Hafliðason frá því á Twitter-síðu sinni að Jónas hafi sagt upp vegna ósættis við niðurstöðu kjörsins. KR hefur hvorki tilkynnt um kjör nýs formanns, né um afsögn Jónasar á sínum miðlum, en Vísir hefur fengið tíðindin staðfest. Þó hefur ekki hefur fengist staðfest að kjörið sé ástæða afsagnarinnar, líkt og Hjörvar vill meina. Samkvæmt heimildum Vísis var aðalfundurinn þó erfiður og þar mikill hiti. Áhugavert verður að fylgjast með framhaldinu í Vesturbænum en ljóst er að fyrsta verk nýs formanns er að finna nýjan framkvæmdastjóra. Ekki náðist í Jónas við gerð fréttarinnar. Hann er bróðir Rúnars Kristinssonar, þjálfara meistaraflokks karla hjá KR. Uppfært 15:10: Jónas segir sögu Hjörvars uppspuna og að hann hafi engan stutt fram yfir annan. Að auki hafi hann sagt upp áður en fundurinn fór fram. KR mætir FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta klukkan 16:00 í dag og hefst bein útsending frá Kaplakrika klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. KR Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, fráfarandi formaður KR, gaf ekki kost á sér til frekara kjörs og því ljóst að nýr maður myndi taka við. Kjörið stóð milli fyrrum körfuboltamannsins Páls Kolbeinssonar, sem hefur verið í stjórn félagsins og í körfuknattleiksdeild KR í mörg ár, og Lúðvíks Georgssonar. Lúðvík sat lengi vel í stjórn KR, sem og stjórn Knattspyrnusambands Íslands frá 1996 til 2014. Sá síðarnefndi hafði betur í kjörinu og greinir Hjörvar Hafliðason frá því á Twitter-síðu sinni að Jónas hafi sagt upp vegna ósættis við niðurstöðu kjörsins. KR hefur hvorki tilkynnt um kjör nýs formanns, né um afsögn Jónasar á sínum miðlum, en Vísir hefur fengið tíðindin staðfest. Þó hefur ekki hefur fengist staðfest að kjörið sé ástæða afsagnarinnar, líkt og Hjörvar vill meina. Samkvæmt heimildum Vísis var aðalfundurinn þó erfiður og þar mikill hiti. Áhugavert verður að fylgjast með framhaldinu í Vesturbænum en ljóst er að fyrsta verk nýs formanns er að finna nýjan framkvæmdastjóra. Ekki náðist í Jónas við gerð fréttarinnar. Hann er bróðir Rúnars Kristinssonar, þjálfara meistaraflokks karla hjá KR. Uppfært 15:10: Jónas segir sögu Hjörvars uppspuna og að hann hafi engan stutt fram yfir annan. Að auki hafi hann sagt upp áður en fundurinn fór fram. KR mætir FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta klukkan 16:00 í dag og hefst bein útsending frá Kaplakrika klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport.
KR Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn