Telja varnarleik Vals í molum án Pavels og að einvígið sé að spilast eins og KR vill Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2021 23:30 Pavel virðist vera lykillinn að velgengni Vals. Vísir/Bára KR og Valur mætast í Vesturbænum annað kvöld í leik þar sem Íslandsmeistarar KR geta tryggt sæti sitt í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Liðið vann magnaðan sigur á Hlíðarenda í síðasta leik og leiðir 2-1 í einvíginu. Eftir leikinn á Hlíðarenda ræddu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, við þá Benedikt Guðmundsson og Hermann Hauksson. Farið var yfir mikilvægi Pavels Ermolinskij, ódýru villurnar sem hann fékk og þá ótrúlegu staðreynd að liðin tvö virðast aðeins vinna útileiki. „Fyrir mér er vandamál Vals ekki sóknarlega, þeir eru að skora yfir 100 stig hérna. Þeir hafa bara akkúrat enga stjórn á varnarleiknum. KR er búið að espa þá upp í hátt stigaskor og KR er alltaf að fara vinna það. Valur þarf að fá að stigaskorið miklu lægra,“ sagði Benedikt um síðustu viðureign liðanna. „Leikirnir eru að spilast á þeirra styrkleika. Valur vill vera með þennan hæga bolta og þeir þurfa að byrja varnarmegin. Vörnin er engan veginn að standast þær kröfur sem við gerum til Valsmanna upp á hvernig eigi að spila varnarleik. Hún er alltaf hálfpartinn í molum ef Pavel er ekki á inn á vellinum. Það hrundi allt þegar hann er tekinn út úr leiknum [með fimm villur], bæði varnar- og sóknarlega,“ bætti Hermann við. Síðustu tvær villurnar sem Pavel fékk í leiknum voru síðan skoðaðar og voru allir sammála um að varla væri um villur að ræða. „Þetta er eins lélegur dómur og hann getur mögulega orðið,“ sagði Hermann um fjórðu villu Pavels. Þá umræðu má meðal annars sjá í spilaranum hér að neðan. KR og Valur mætast í fjórða leik 8-liða úrslita Domino´s deildarinnar annað kvöld. Útsending fyrir leikinn hefst klukkan 20.10 á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 17.45 þar sem leikur Þór Ak. og Þór Þorlákshafnar er á dagskrá klukkan 18.05. Líkt og KR þá leiðir Þór Þorl. 2-1 og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri annað kvöld. Klippa: Varnarleikur Vals og mikilvægi Pavels Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Körfuboltakvöld Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Eftir leikinn á Hlíðarenda ræddu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, við þá Benedikt Guðmundsson og Hermann Hauksson. Farið var yfir mikilvægi Pavels Ermolinskij, ódýru villurnar sem hann fékk og þá ótrúlegu staðreynd að liðin tvö virðast aðeins vinna útileiki. „Fyrir mér er vandamál Vals ekki sóknarlega, þeir eru að skora yfir 100 stig hérna. Þeir hafa bara akkúrat enga stjórn á varnarleiknum. KR er búið að espa þá upp í hátt stigaskor og KR er alltaf að fara vinna það. Valur þarf að fá að stigaskorið miklu lægra,“ sagði Benedikt um síðustu viðureign liðanna. „Leikirnir eru að spilast á þeirra styrkleika. Valur vill vera með þennan hæga bolta og þeir þurfa að byrja varnarmegin. Vörnin er engan veginn að standast þær kröfur sem við gerum til Valsmanna upp á hvernig eigi að spila varnarleik. Hún er alltaf hálfpartinn í molum ef Pavel er ekki á inn á vellinum. Það hrundi allt þegar hann er tekinn út úr leiknum [með fimm villur], bæði varnar- og sóknarlega,“ bætti Hermann við. Síðustu tvær villurnar sem Pavel fékk í leiknum voru síðan skoðaðar og voru allir sammála um að varla væri um villur að ræða. „Þetta er eins lélegur dómur og hann getur mögulega orðið,“ sagði Hermann um fjórðu villu Pavels. Þá umræðu má meðal annars sjá í spilaranum hér að neðan. KR og Valur mætast í fjórða leik 8-liða úrslita Domino´s deildarinnar annað kvöld. Útsending fyrir leikinn hefst klukkan 20.10 á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 17.45 þar sem leikur Þór Ak. og Þór Þorlákshafnar er á dagskrá klukkan 18.05. Líkt og KR þá leiðir Þór Þorl. 2-1 og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri annað kvöld. Klippa: Varnarleikur Vals og mikilvægi Pavels Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Körfuboltakvöld Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum