Davíð Þór: Áttum ekki skilið að fá stig úr þessum leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2021 22:15 FH-ingar spiluðu ekki nógu vel gegn Leiknismönnum að mati Davíðs Þórs Viðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. vísir/hulda margrét Davíð Þór Viðarssyni, aðstoðarþjálfara FH, var ekki skemmt eftir tapið fyrir Leikni, 2-1, í kvöld. „Eftir níutíu mínútur áttum við ekki skilið að fá stig úr þessum leik,“ sagði Davíð í samtali við Vísi eftir leikinn. „Við byrjuðum vel og herjuðum á þá, komumst upp kantana, fengum álitlegar sóknir og komumst yfir en fengum strax mark á okkur í bakið. Svo var seinni hálfleikurinn slakur af okkar hálfu.“ FH-ingar voru meira með boltann í leiknum en ógnuðu marki Leiknismanna ekki mikið, sérstaklega ekki í seinni hálfleik. „Það var alltof mikið af misheppnuðum sendingum og við unnum ekki seinni boltann. Það eru kannski helst þessir tveir hlutir,“ sagði Davíð. Skömmu eftir að Sævar Atli Magnússon kom Leiknismönnum yfir skoraði Pétur Viðarsson en markið var dæmt af. En hvaða skýringar fengu FH-ingar á því? „Rangstaða, að einhver hefði byrgt markverðinum þeirra sýn. Ég veit ekki meira. Ég sá þetta ekki almennilega,“ svaraði Davíð. FH hefur nú tapað tveimur leikjum í röð og þarf að koma sér aftur á beinu brautina. „Það sem er mikilvægast fyrir okkur að laga er að þegar þú ferð í fótboltaleik og ert að mæta liði þar sem þú ert fyrir fram talinn sterkari aðilinn þarftu að mæta til leiks og sýna dugnað og elju og hafa fyrir hlutunum. Við koðnuðum bara niður í seinni hálfleik í dag og þurfum að reyna að snúa því við,“ sagði Davíð að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla FH Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Sævar Atli: Getur alltaf sagt að liðsheildin sé góð en hún er virkilega góð í Efra-Breiðholtinu Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, brosti breitt eftir sigurinn á FH, 2-1, í kvöld. Hann skoraði bæði mörk Leiknismanna í leiknum. 25. maí 2021 22:01 Umfjöllun: Leiknir - FH 2-1 | Frækinn sigur Leiknismanna Sævar Atli Magnússon skoraði bæði mörk Leiknis þegar liðið vann frækinn sigur á FH, 2-1, í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 25. maí 2021 21:37 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
„Eftir níutíu mínútur áttum við ekki skilið að fá stig úr þessum leik,“ sagði Davíð í samtali við Vísi eftir leikinn. „Við byrjuðum vel og herjuðum á þá, komumst upp kantana, fengum álitlegar sóknir og komumst yfir en fengum strax mark á okkur í bakið. Svo var seinni hálfleikurinn slakur af okkar hálfu.“ FH-ingar voru meira með boltann í leiknum en ógnuðu marki Leiknismanna ekki mikið, sérstaklega ekki í seinni hálfleik. „Það var alltof mikið af misheppnuðum sendingum og við unnum ekki seinni boltann. Það eru kannski helst þessir tveir hlutir,“ sagði Davíð. Skömmu eftir að Sævar Atli Magnússon kom Leiknismönnum yfir skoraði Pétur Viðarsson en markið var dæmt af. En hvaða skýringar fengu FH-ingar á því? „Rangstaða, að einhver hefði byrgt markverðinum þeirra sýn. Ég veit ekki meira. Ég sá þetta ekki almennilega,“ svaraði Davíð. FH hefur nú tapað tveimur leikjum í röð og þarf að koma sér aftur á beinu brautina. „Það sem er mikilvægast fyrir okkur að laga er að þegar þú ferð í fótboltaleik og ert að mæta liði þar sem þú ert fyrir fram talinn sterkari aðilinn þarftu að mæta til leiks og sýna dugnað og elju og hafa fyrir hlutunum. Við koðnuðum bara niður í seinni hálfleik í dag og þurfum að reyna að snúa því við,“ sagði Davíð að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla FH Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Sævar Atli: Getur alltaf sagt að liðsheildin sé góð en hún er virkilega góð í Efra-Breiðholtinu Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, brosti breitt eftir sigurinn á FH, 2-1, í kvöld. Hann skoraði bæði mörk Leiknismanna í leiknum. 25. maí 2021 22:01 Umfjöllun: Leiknir - FH 2-1 | Frækinn sigur Leiknismanna Sævar Atli Magnússon skoraði bæði mörk Leiknis þegar liðið vann frækinn sigur á FH, 2-1, í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 25. maí 2021 21:37 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Sævar Atli: Getur alltaf sagt að liðsheildin sé góð en hún er virkilega góð í Efra-Breiðholtinu Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, brosti breitt eftir sigurinn á FH, 2-1, í kvöld. Hann skoraði bæði mörk Leiknismanna í leiknum. 25. maí 2021 22:01
Umfjöllun: Leiknir - FH 2-1 | Frækinn sigur Leiknismanna Sævar Atli Magnússon skoraði bæði mörk Leiknis þegar liðið vann frækinn sigur á FH, 2-1, í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 25. maí 2021 21:37