Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2021 07:32 Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, María Rut Kristinsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Hanna Katrín Friðriksson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Heiða Ingimarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Guðmundur Ragnarsson og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson. Viðreisn Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. Frá þessu segir í tilkynningu frá flokknum. Varaformaður flokksins, Daði Már Kristófersson mun skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og þá flytur Jón Steindór Valdimarsson sig úr Suðvesturkjördæmi og mun nú skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan. „Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar, skipar 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík suður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, er í 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, er í því fjórða. Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, situr í 5. sæti, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, er í því sjötta og Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, skipar 7. sætið.“ Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, skipar 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, er í 4. sæti. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, situr í 5. sæti listans, Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, er í 6. sæti og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari, er í því sjöunda,“ segir í tilkynningunni. María Rut Kristinsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson og Heiða Ingimarsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri og formaður öldungaráðs Viðreisnar Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður Rhea Juarez, í fæðingarorlofi Stefán Andri Gunnarsson, kennari Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur á móttökugeðdeild Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Reynir Hans Reynisson, sérnámslæknir Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsakandi hjá skattrannsóknarstjóra Skattsins Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaforseti LUF Ásdís Rafnar, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur Guðmundur Ragnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson og Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna Marta Jónsdóttir, lögfræðingur Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Dóra Sif Tynes, lögmaður Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona Halldór Pétursson, byggingarverkfræðingur Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá flokknum. Varaformaður flokksins, Daði Már Kristófersson mun skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og þá flytur Jón Steindór Valdimarsson sig úr Suðvesturkjördæmi og mun nú skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan. „Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar, skipar 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík suður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, er í 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, er í því fjórða. Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, situr í 5. sæti, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, er í því sjötta og Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, skipar 7. sætið.“ Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, skipar 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, er í 4. sæti. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, situr í 5. sæti listans, Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, er í 6. sæti og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari, er í því sjöunda,“ segir í tilkynningunni. María Rut Kristinsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson og Heiða Ingimarsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri og formaður öldungaráðs Viðreisnar Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður Rhea Juarez, í fæðingarorlofi Stefán Andri Gunnarsson, kennari Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur á móttökugeðdeild Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Reynir Hans Reynisson, sérnámslæknir Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsakandi hjá skattrannsóknarstjóra Skattsins Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaforseti LUF Ásdís Rafnar, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur Guðmundur Ragnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson og Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna Marta Jónsdóttir, lögfræðingur Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Dóra Sif Tynes, lögmaður Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona Halldór Pétursson, byggingarverkfræðingur Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira