Shell dæmt til að draga hressilega úr útblæstri Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2021 14:13 Shell hafði áður sagst stefna að því að verða kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. EPA Dómstóll í Haag í Hollandi dæmdi í dag hollenska olíurisann Shell til að draga verulega úr útblæstri sínum á gróðurhúsalofttegundum. Shell á samkvæmt dómunum að draga úr útblæstri félagsins um 45 prósent fyrir árið 2030, miðað við útblástur árið 2019. Dómsins hefur beðið með mikilli eftirvæntingu, en hollenskir fjölmiðlar segja þetta vera í fyrsta sinn í sögunni sem olíufélag hefur verið dæmt til að draga úr útblæstri sínum. Shell á möguleika á að áfrýja dómnum. Málið má rekja til þess að sjö umhverfisverndarsamtök, þeirra á meðal Friends of the Earth og Milieudefensie, auk 17 þúsund einstaklinga, stefndu Shell árið 2019. Í dómnum er vísað í Parísarsáttmálann þar sem tvö hundruð ríki hafa skuldbundið sig til að koma í veg fyrir hlýnun á jörðinni með því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. BBC segir frá því að fjöldi umhverfisverndarsamtaka víðs vegar um heim hafi stefnt stórfyrirtækjum og leitað til dómstóla til að draga úr losun. Shell hafði áður sagst stefna að því að verða kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Holland Bensín og olía Loftslagsmál Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Dómsins hefur beðið með mikilli eftirvæntingu, en hollenskir fjölmiðlar segja þetta vera í fyrsta sinn í sögunni sem olíufélag hefur verið dæmt til að draga úr útblæstri sínum. Shell á möguleika á að áfrýja dómnum. Málið má rekja til þess að sjö umhverfisverndarsamtök, þeirra á meðal Friends of the Earth og Milieudefensie, auk 17 þúsund einstaklinga, stefndu Shell árið 2019. Í dómnum er vísað í Parísarsáttmálann þar sem tvö hundruð ríki hafa skuldbundið sig til að koma í veg fyrir hlýnun á jörðinni með því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. BBC segir frá því að fjöldi umhverfisverndarsamtaka víðs vegar um heim hafi stefnt stórfyrirtækjum og leitað til dómstóla til að draga úr losun. Shell hafði áður sagst stefna að því að verða kolefnishlutlaust fyrir árið 2050.
Holland Bensín og olía Loftslagsmál Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira