Hlaupið fyrir landsbyggðardeild Ljóssins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. maí 2021 13:03 Miðfell í Hrunamannahreppi þar sem hlaupið fer fram fyrir hádegi laugardaginn 29. maí. Vegalengdirnar sem hægt er að velja á milli eru 3 km, 5 km og 10 km og rennur allur ágóði skráningargjaldsins til Ljóssins, en í skráningarferlinu er einnig boðið upp á frjáls framlög til Ljóssins. Aðsend Það stendur mikið til í Hrunamannahreppi á morgun því um eitt hundrað hlauparar hafa skráð sig í Miðfellshlaupið, sem er hlaup til styrktar landsbyggðardeild Ljóssins. Allir hlauparar enda á Flúðum. Hlaupið á morgun er er hluti af átakinu „Heilsueflandi samfélag“ í Hrunamannahreppi sem er ætlað að hvetja íbúa sveitarfélagsins til reglulegrar hreyfingar. Erna Magnúsdóttir, sem stofnaði Ljósið, sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess, er alin upp í Miðfellshverfinu og því þótti við hæfi að kalla hlaupið "Miðfellshlaupið". „Fyrst og fremst er verið að vekja athygli á heilsusamlegu líferni og heilsueflandi þáttum eins og að hreyfa sig. Það verður hægt að hlaupa þrjá, fimm eða tíu kílómetra og það er líka hægt að rölta. Það er hlaupið ýmist frá Flúðum að Miðfelli, svo aftur að Flúðum eða byrjað á Miðfelli og hlaupið á Flúðum fimm kílómetra, það enda allir þar. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og áhuga vekjandi verkefni hjá mínum sveitungum,“ segir Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins og stofnandi þess. Um 100 hlauparar hafa skráð sig til þátttöku en Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra mun ræsa 5 kílómetra hlaupið. Erna segir að með hlaupinu sé verið að safna peningum fyrri nýstofnaða landsbyggðardeild Ljóssins. „Já, við sömdum við Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið og Heilbrigðisráðuneytið í fyrra um tveggja ára tilraunaverkefni þar sem við erum að veita fólki, sem hefur greinst með krabbamein á landsbyggðinni meiri þjónustu. Við erum að veita þeim aðgang að þjónustu Ljóssins í gegnum fjarfundabúnað. Þau hafa getað komið hingað í bæinn til okkar en svo þegar þau þurfa að fara heim aftur höfum við lítið getað fylgt þeim eftir.“ Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, sem er alin upp í Miðfelli í Hrunamannahreppi skammt frá Flúðum.Aðsend Hrunamannahreppur Hlaup Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Hlaupið á morgun er er hluti af átakinu „Heilsueflandi samfélag“ í Hrunamannahreppi sem er ætlað að hvetja íbúa sveitarfélagsins til reglulegrar hreyfingar. Erna Magnúsdóttir, sem stofnaði Ljósið, sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess, er alin upp í Miðfellshverfinu og því þótti við hæfi að kalla hlaupið "Miðfellshlaupið". „Fyrst og fremst er verið að vekja athygli á heilsusamlegu líferni og heilsueflandi þáttum eins og að hreyfa sig. Það verður hægt að hlaupa þrjá, fimm eða tíu kílómetra og það er líka hægt að rölta. Það er hlaupið ýmist frá Flúðum að Miðfelli, svo aftur að Flúðum eða byrjað á Miðfelli og hlaupið á Flúðum fimm kílómetra, það enda allir þar. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og áhuga vekjandi verkefni hjá mínum sveitungum,“ segir Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins og stofnandi þess. Um 100 hlauparar hafa skráð sig til þátttöku en Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra mun ræsa 5 kílómetra hlaupið. Erna segir að með hlaupinu sé verið að safna peningum fyrri nýstofnaða landsbyggðardeild Ljóssins. „Já, við sömdum við Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið og Heilbrigðisráðuneytið í fyrra um tveggja ára tilraunaverkefni þar sem við erum að veita fólki, sem hefur greinst með krabbamein á landsbyggðinni meiri þjónustu. Við erum að veita þeim aðgang að þjónustu Ljóssins í gegnum fjarfundabúnað. Þau hafa getað komið hingað í bæinn til okkar en svo þegar þau þurfa að fara heim aftur höfum við lítið getað fylgt þeim eftir.“ Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, sem er alin upp í Miðfelli í Hrunamannahreppi skammt frá Flúðum.Aðsend
Hrunamannahreppur Hlaup Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira