Þórsara hent út úr KA-heimilinu eftir bræðikast Sindri Sverrisson skrifar 28. maí 2021 10:08 Það sauð upp úr utan vallar í spennuleik KA og Þórs í gærkvöld. Stöð 2 Sport Áhorfandi á Akureyrarslag KA og Þórs missti stjórn á skapi sínu í lok leiks, grýtti niður skiltum og hrópaði inn á völlinn áður en honum var hent út úr KA-heimilinu. Um var að ræða síðasta leik Þórs í Olís-deild karla í handbolta í bili en liðið var fallið niður um deild fyrir leikinn við KA í gær. Staðan í leiknum var jöfn þegar Þórsarar fóru í lokasókn sína sem endaði með marki, en dómarar leiksins virtust gera mistök þegar þeir dæmdu aukakast rétt áður en markið var skorað. Leiktíminn rann út og niðurstaðan varð því jafntefli. Við þetta rauk einn harðasti stuðningsmaður Þórs úr efstu sætaröð niður að hliðarlínu, henti skiltum um koll og gerði hróp að dómurunum. Stuðningsmaðurinn, sem setið hefur í stjórn handknattleiksdeildar Þórs og er fyrrverandi leikmaður liðsins, var gripinn föstum tökum og leiddur út úr húsi um leið. Atvikið má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Klippa: Stuðningsmaður Þórs dreginn í burtu Eins og fyrr segir leika Þórsarar í næstefstu deild á næstu leiktíð eftir að hafa leikið sem nýliðar í Olís-deildinni í vetur. KA er á leið í einvígi við Val í 8-liða úrslitum og er fyrri leikurinn í KA-heimilinu næsta þriðjudag. Olís-deild karla KA Þór Akureyri Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Um var að ræða síðasta leik Þórs í Olís-deild karla í handbolta í bili en liðið var fallið niður um deild fyrir leikinn við KA í gær. Staðan í leiknum var jöfn þegar Þórsarar fóru í lokasókn sína sem endaði með marki, en dómarar leiksins virtust gera mistök þegar þeir dæmdu aukakast rétt áður en markið var skorað. Leiktíminn rann út og niðurstaðan varð því jafntefli. Við þetta rauk einn harðasti stuðningsmaður Þórs úr efstu sætaröð niður að hliðarlínu, henti skiltum um koll og gerði hróp að dómurunum. Stuðningsmaðurinn, sem setið hefur í stjórn handknattleiksdeildar Þórs og er fyrrverandi leikmaður liðsins, var gripinn föstum tökum og leiddur út úr húsi um leið. Atvikið má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Klippa: Stuðningsmaður Þórs dreginn í burtu Eins og fyrr segir leika Þórsarar í næstefstu deild á næstu leiktíð eftir að hafa leikið sem nýliðar í Olís-deildinni í vetur. KA er á leið í einvígi við Val í 8-liða úrslitum og er fyrri leikurinn í KA-heimilinu næsta þriðjudag.
Olís-deild karla KA Þór Akureyri Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti