Rúmur fjórðungur stefnir til útlanda á þessu ári Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júní 2021 20:00 Ríflega fjórðungur landsmanna segir það öruggt eða líklegt að þeir muni ferðast til útlanda á þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis. Forstöðumaður ferðaskrifstofu segir haustið líta vel út. Hlutfall þeirra sem hugsa til ferðalaga erlendis helst nánast óbreytt milli kannana Maskínu í febrúar og maí, tæp 28 prósent á móti rúmum 27. Í febrúar sögðu rúm tíu prósent þeirra sem hyggja á utanlandsferð líklegt að þau færu til útlanda í byrjun sumars, en í maí hafði hlutfallið helmingast. Í febrúar voru ögn fleiri sem fannst líklegt að fara út síðla sumars en nú í maí. Þeim hefur fjölgað sem finnst líklegt að fara í ferðalag með haustinu, tíu prósentustigum fleiri í maí en í febrúar. Bólusetningar breyti miklu Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir, forstöðumaður Úrvals Útsýnar, segist merkja aukinn ferðahug í fólki. „Jú, fólk ætlar að fara að ferðast og haustið lítur mjög vel út þegar kemur að sólarferðum, borgarferðum og sérferðum,“ segir Ingibjörg. Hún segir ljóst að eftir því sem bólusetningum vindur fram hér á landi aukist ferðahugur landans. Ingibjörg segir aukna bólusetningar ýta undir bókanir í utanlandsferðir.Vísir/Sigur „Já, það gerir það klárlega. Þegar það koma stórar vikur þar sem eru margir bólusettir, sérstaklega þegar þú þarft bara að bíða í þrjár vikur eftir að sprautan verði orðin fullgild, þá er fólk alveg tilbúið að fara.“ Ferðalög Skoðanakannanir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Hlutfall þeirra sem hugsa til ferðalaga erlendis helst nánast óbreytt milli kannana Maskínu í febrúar og maí, tæp 28 prósent á móti rúmum 27. Í febrúar sögðu rúm tíu prósent þeirra sem hyggja á utanlandsferð líklegt að þau færu til útlanda í byrjun sumars, en í maí hafði hlutfallið helmingast. Í febrúar voru ögn fleiri sem fannst líklegt að fara út síðla sumars en nú í maí. Þeim hefur fjölgað sem finnst líklegt að fara í ferðalag með haustinu, tíu prósentustigum fleiri í maí en í febrúar. Bólusetningar breyti miklu Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir, forstöðumaður Úrvals Útsýnar, segist merkja aukinn ferðahug í fólki. „Jú, fólk ætlar að fara að ferðast og haustið lítur mjög vel út þegar kemur að sólarferðum, borgarferðum og sérferðum,“ segir Ingibjörg. Hún segir ljóst að eftir því sem bólusetningum vindur fram hér á landi aukist ferðahugur landans. Ingibjörg segir aukna bólusetningar ýta undir bókanir í utanlandsferðir.Vísir/Sigur „Já, það gerir það klárlega. Þegar það koma stórar vikur þar sem eru margir bólusettir, sérstaklega þegar þú þarft bara að bíða í þrjár vikur eftir að sprautan verði orðin fullgild, þá er fólk alveg tilbúið að fara.“
Ferðalög Skoðanakannanir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira