Rúmur fjórðungur stefnir til útlanda á þessu ári Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júní 2021 20:00 Ríflega fjórðungur landsmanna segir það öruggt eða líklegt að þeir muni ferðast til útlanda á þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis. Forstöðumaður ferðaskrifstofu segir haustið líta vel út. Hlutfall þeirra sem hugsa til ferðalaga erlendis helst nánast óbreytt milli kannana Maskínu í febrúar og maí, tæp 28 prósent á móti rúmum 27. Í febrúar sögðu rúm tíu prósent þeirra sem hyggja á utanlandsferð líklegt að þau færu til útlanda í byrjun sumars, en í maí hafði hlutfallið helmingast. Í febrúar voru ögn fleiri sem fannst líklegt að fara út síðla sumars en nú í maí. Þeim hefur fjölgað sem finnst líklegt að fara í ferðalag með haustinu, tíu prósentustigum fleiri í maí en í febrúar. Bólusetningar breyti miklu Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir, forstöðumaður Úrvals Útsýnar, segist merkja aukinn ferðahug í fólki. „Jú, fólk ætlar að fara að ferðast og haustið lítur mjög vel út þegar kemur að sólarferðum, borgarferðum og sérferðum,“ segir Ingibjörg. Hún segir ljóst að eftir því sem bólusetningum vindur fram hér á landi aukist ferðahugur landans. Ingibjörg segir aukna bólusetningar ýta undir bókanir í utanlandsferðir.Vísir/Sigur „Já, það gerir það klárlega. Þegar það koma stórar vikur þar sem eru margir bólusettir, sérstaklega þegar þú þarft bara að bíða í þrjár vikur eftir að sprautan verði orðin fullgild, þá er fólk alveg tilbúið að fara.“ Ferðalög Skoðanakannanir Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ Sjá meira
Hlutfall þeirra sem hugsa til ferðalaga erlendis helst nánast óbreytt milli kannana Maskínu í febrúar og maí, tæp 28 prósent á móti rúmum 27. Í febrúar sögðu rúm tíu prósent þeirra sem hyggja á utanlandsferð líklegt að þau færu til útlanda í byrjun sumars, en í maí hafði hlutfallið helmingast. Í febrúar voru ögn fleiri sem fannst líklegt að fara út síðla sumars en nú í maí. Þeim hefur fjölgað sem finnst líklegt að fara í ferðalag með haustinu, tíu prósentustigum fleiri í maí en í febrúar. Bólusetningar breyti miklu Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir, forstöðumaður Úrvals Útsýnar, segist merkja aukinn ferðahug í fólki. „Jú, fólk ætlar að fara að ferðast og haustið lítur mjög vel út þegar kemur að sólarferðum, borgarferðum og sérferðum,“ segir Ingibjörg. Hún segir ljóst að eftir því sem bólusetningum vindur fram hér á landi aukist ferðahugur landans. Ingibjörg segir aukna bólusetningar ýta undir bókanir í utanlandsferðir.Vísir/Sigur „Já, það gerir það klárlega. Þegar það koma stórar vikur þar sem eru margir bólusettir, sérstaklega þegar þú þarft bara að bíða í þrjár vikur eftir að sprautan verði orðin fullgild, þá er fólk alveg tilbúið að fara.“
Ferðalög Skoðanakannanir Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ Sjá meira