Mjöll bar þremur sprelllifandi kálfum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. júní 2021 12:17 Þríkelfingarnir, sem komu í heiminn í gær á bænum Miðskógi í Dalabyggð, tvö naut og kvíga. Aðsend Sá óvenjulegur atburður átti sér stað í gær að kýrin Mjöll á bænum Miðskógi í Dalabyggð bar þremur kálfum, tveimur nautum og einni kvígu. Þríkelfingnum og móður þeirra heilsast vel. Það er ekki á hverjum degi, sem kýr bera þremur kálfum, lang oftast er það bara einn, stundum bera þær tveimur en þremur, það er saga til næsta bæjar. Skúli Hreinn Guðbjörnsson og Guðrún Esther Jónsdóttir eru bændur á bænum en þau eru með 50 mjólkandi kýr, nokkrar kindur og hesta. Skúli Hreinn lýsir hér burðinum í gær. „Það var bara kú, sem fór að bera, það gekk nú ekki vel, kom bara hali. Við ákváðum að hringja í dýralækni, sem kom úr Stykkishólmi og þá fór hann að týna út kálfa og það endaði með því að hann dróg þrjá úr henni. Tvo, sem komu öfugir og einn sem kom rétt að. Við ætluðum bara ekki að trúa okkur eigin augum og héldum að dýralæknirinn væri að grínast í okkur þegar hann sótti þriðja kálfinn. Þetta er alveg með ólíkindum og að það hafi allir fæðst sprelllifandi,“ segir Skúli Hreinn. Guðrún Elsther með kálfana þrjá, sem komu í heiminn þriðjudaginn 1. júni um hádegisbil.Aðsend Kýrin sem gekk með kálfana þrjá heitir Mjöll og hún var að bera í annað skipti. Faðir kálfanna heitir Fellir frá Búrfelli í Svarfaðardal. En eru komin nöfn á þríkelfingana? „Já, já, annað nautið heitir Magnús og hitt Hlynur og kvígan heitir Huppa, þetta eru flott nöfn,“ segir Skúli Hreinn skellihlæjandi og stoltur af nýju kálfunum sínum í fjósinu. Guðrún Esther með Magnús, Hlyn og Huppu.Aðsend Það fer mjög vel um kálfana í fjósinu í Miðskógi.Aðsend Dalabyggð Landbúnaður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi, sem kýr bera þremur kálfum, lang oftast er það bara einn, stundum bera þær tveimur en þremur, það er saga til næsta bæjar. Skúli Hreinn Guðbjörnsson og Guðrún Esther Jónsdóttir eru bændur á bænum en þau eru með 50 mjólkandi kýr, nokkrar kindur og hesta. Skúli Hreinn lýsir hér burðinum í gær. „Það var bara kú, sem fór að bera, það gekk nú ekki vel, kom bara hali. Við ákváðum að hringja í dýralækni, sem kom úr Stykkishólmi og þá fór hann að týna út kálfa og það endaði með því að hann dróg þrjá úr henni. Tvo, sem komu öfugir og einn sem kom rétt að. Við ætluðum bara ekki að trúa okkur eigin augum og héldum að dýralæknirinn væri að grínast í okkur þegar hann sótti þriðja kálfinn. Þetta er alveg með ólíkindum og að það hafi allir fæðst sprelllifandi,“ segir Skúli Hreinn. Guðrún Elsther með kálfana þrjá, sem komu í heiminn þriðjudaginn 1. júni um hádegisbil.Aðsend Kýrin sem gekk með kálfana þrjá heitir Mjöll og hún var að bera í annað skipti. Faðir kálfanna heitir Fellir frá Búrfelli í Svarfaðardal. En eru komin nöfn á þríkelfingana? „Já, já, annað nautið heitir Magnús og hitt Hlynur og kvígan heitir Huppa, þetta eru flott nöfn,“ segir Skúli Hreinn skellihlæjandi og stoltur af nýju kálfunum sínum í fjósinu. Guðrún Esther með Magnús, Hlyn og Huppu.Aðsend Það fer mjög vel um kálfana í fjósinu í Miðskógi.Aðsend
Dalabyggð Landbúnaður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Sjá meira