Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2021 07:01 Osaka þarf ekki að greiða sektina sem hún fékk fyrir að mæta ekki á blaðamannafund á Opna franska meistaramótinu. EPA-EFE/CAROLINE BLUMBERG Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. Það vakti mikla athygli þegar Naomi Osaka, sem situr í 2. sæti heimslistans, ákvað að taka ekki þátt í blaðamannafundum fyrir Opna franska meistaramótið. Að mæta á blaðamannafundi er skylda keppenda og hótuðu mótshaldarar að sekta Osaka fyrir athæfið. Í kjölfarið dró hún sig úr keppni. Hin 23 ára gamla Osaka opnaði sig í kjölfarið á Twitter-síðu sinni um mikinn kvíða sem hún glímir við sem og þunglyndi. Osaka segist hafa glímt við þunglyndi síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið 2018 og hún sé með félagskvíða. Það reynist henni því erfitt að mæta á blaðamannafundi og taka til máls á þeim. pic.twitter.com/LN2ANnoAYD— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 31, 2021 Osaka var ekki ein um að draga sig úr keppni en Petru Kvitova tókst að meiðast á ökkla er hún féll er hún var að yfirgefa blaðamannafund eftir sigur sinn í 2. umferð mótsins. Nú hefur enn og aftur borið til tíðinda í máli Osaka en eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektina hennar sem og allra þeirra keppenda sem fara að fordæmi hennar. Um er að ræða smáforrit sem snýr að því að hjálpa fólki að ná djúpsvefni, slaka á og hugleiða. But this is bigger than any individual player. Calm will also pay the fine for players opting out of 2021 Grand Slam media appearances for mental health reasons, and we will match the fine with a $15,000 donation to @LaureusSport.#MentalHealthIsHealth — Calm (@calm) June 2, 2021 Tennis Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar Naomi Osaka, sem situr í 2. sæti heimslistans, ákvað að taka ekki þátt í blaðamannafundum fyrir Opna franska meistaramótið. Að mæta á blaðamannafundi er skylda keppenda og hótuðu mótshaldarar að sekta Osaka fyrir athæfið. Í kjölfarið dró hún sig úr keppni. Hin 23 ára gamla Osaka opnaði sig í kjölfarið á Twitter-síðu sinni um mikinn kvíða sem hún glímir við sem og þunglyndi. Osaka segist hafa glímt við þunglyndi síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið 2018 og hún sé með félagskvíða. Það reynist henni því erfitt að mæta á blaðamannafundi og taka til máls á þeim. pic.twitter.com/LN2ANnoAYD— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 31, 2021 Osaka var ekki ein um að draga sig úr keppni en Petru Kvitova tókst að meiðast á ökkla er hún féll er hún var að yfirgefa blaðamannafund eftir sigur sinn í 2. umferð mótsins. Nú hefur enn og aftur borið til tíðinda í máli Osaka en eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektina hennar sem og allra þeirra keppenda sem fara að fordæmi hennar. Um er að ræða smáforrit sem snýr að því að hjálpa fólki að ná djúpsvefni, slaka á og hugleiða. But this is bigger than any individual player. Calm will also pay the fine for players opting out of 2021 Grand Slam media appearances for mental health reasons, and we will match the fine with a $15,000 donation to @LaureusSport.#MentalHealthIsHealth — Calm (@calm) June 2, 2021
Tennis Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Sjá meira